Power surge on hub port


Höfundur
andri4492
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Power surge on hub port

Pósturaf andri4492 » Þri 08. Mar 2016 16:58

Hææ þetta kom upp á mér í dag og músin og lyklaborðið dettur útaf og kemur aftur er búinn að leita allstaðar hvernig ég get lagað þetta hef aldrei séð þetta áður .. já ég var að spila cs go . . . og er með power plan í high performance . .getur verið að þetta er bara ónýtt usb hub á móðurborðinu sem eg er með músina og lyklaborðið tengt ..
12834580_826646450779372_1708337512_n.jpg
12834580_826646450779372_1708337512_n.jpg (27.68 KiB) Skoðað 1755 sinnum


er búinn að klikka á þetta en hjálpar ekki ...



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf jonsig » Þri 08. Mar 2016 18:30

Móðurborðið rýfur strauminn fari hann yfir usb staðalinn ( 500mA ) , er sama vesen á þessum jaðartækjum á annari tölvu ?




Höfundur
andri4492
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf andri4492 » Þri 08. Mar 2016 19:44

jonsig skrifaði:Móðurborðið rýfur strauminn fari hann yfir usb staðalinn ( 500mA ) , er sama vesen á þessum jaðartækjum á annari tölvu ?



er ekki búinn að prófa aðra tölvu er búinn að prófa tengja bara lyklaborðið þá kemur ljós en þegar ég tengi músina líka þá slökknar á lyklaborðinu og virkar ekki , en hvað getur komið fyrir að móðurborðið rýfi strauminn ef það fer yfir 500mA ?




Höfundur
andri4492
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf andri4492 » Þri 08. Mar 2016 19:44

grunar samt að þetta væri músinn þetta er Razer deathadder 2013 : / og lýklaborðið er razer deathstalker og razer chroma headset



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf jonsig » Þri 08. Mar 2016 20:08

Eftir að hafa skoðað 2-3 teikningar af músum ,"þó ekki þinni" get ég fullyrt að íhlutirnir í músinni gætu valdið þessu . En prufaðu músina á annari tölvu fyrst áður en allt er hopeless .




helgii
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Fös 02. Jan 2009 01:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf helgii » Þri 08. Mar 2016 22:07

Gæti verið skemmt usb port, prófaðu að taka annað hvort músina eða lyklaborðið úr sambandi eða setja bæði í önnur usb port ef þau eru laus.



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf Sultukrukka » Þri 08. Mar 2016 22:29

Lenti í sambærilegu vandamáli nema að tölvan mín hreinlega fraus ítrekað.

Málið var snúran á músinni hjá mér. Hún var einmitt klædd svona tauefni eins og þín virðist vera klædd með. Þetta tauefni gerði það að verkum að snúran var alltaf frekar undin og beygð á ákveðnum punktum sem að lokum eyðilagði svo einangrunina utan um vírana inn í kápuni.

Málið leystist með því að kaupa nýja snúru og gamla G5 er enn í fullu fjöri, getur mögulega fundið svona snúru á Ebay ef þú vilt ekki skipta um mús.

http://www.ebay.com/itm/New-Razer-USB-C ... 1138230522

Þessi gæti mögulega passað.




Höfundur
andri4492
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Þri 27. Jan 2015 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf andri4492 » Þri 08. Mar 2016 22:50

Icedev skrifaði:Lenti í sambærilegu vandamáli nema að tölvan mín hreinlega fraus ítrekað.

Málið var snúran á músinni hjá mér. Hún var einmitt klædd svona tauefni eins og þín virðist vera klædd með. Þetta tauefni gerði það að verkum að snúran var alltaf frekar undin og beygð á ákveðnum punktum sem að lokum eyðilagði svo einangrunina utan um vírana inn í kápuni.

Málið leystist með því að kaupa nýja snúru og gamla G5 er enn í fullu fjöri, getur mögulega fundið svona snúru á Ebay ef þú vilt ekki skipta um mús.

http://www.ebay.com/itm/New-Razer-USB-C ... 1138230522

Þessi gæti mögulega passað.



okey takk :) ég veit ekki hvernig ég lagaði þetta en þetta tauefni var sumstaðar kramið og lagaði það eitthvern vegin og þetta virkar fínt núna :)



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Power surge on hub port

Pósturaf Sultukrukka » Þri 08. Mar 2016 22:55

Því miður er það bara skammtímafix. Þú verður eiginlega að skipta um snúruna eða kaupa aðra mús ef þú ætlar að vera 100% laus við þetta vandamál.

Gott samt að vandamálið er fundið :happy