[Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

[Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf chaplin » Lau 13. Ágú 2011 22:43

Sælir nú,

Ég ætla upp að flippið að kaupa apps fyrir 5.000kr, hvað er must að ég kaupi?

Innkaupalistinn
SlideIT - 750kr
- Gat ekki skrifað texta áður en ég fékk mér þetta stórkostlega app.
LauncherPro - 400kr
- Allur síminn er margfalt mýkri en hann var áður fyrr.
- 100kr
- Ég þarf ekki að lengur að fletta upp númerum sem hringja í mig, sem er auðvita best.
SoundHound - 575Kr
- Hvaða lag er þetta í útvarpinu?! SoundHound kemur til bjargar!
Tapatalk Forum App
- Besta Forum appið sem ég veit um. - 260kr
JuiceDefender Ultimate - 825kr


Samtals: 2.935kr



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf Glazier » Lau 13. Ágú 2011 22:45

Væntanlega í Android?

Veit ekki með þig en ég notaði mikið app sem heitir Shazam til að finna nöfn á lögum..


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf chaplin » Lau 13. Ágú 2011 22:50

Ég er að tengja öll forritin við Android vefsíðuna, svo já væntanlega. ;)

Nota SoundHound fyrir það að finna lög, hrikalega þæginlegt og tekur oftast ekki nema 3-5 sekúndur að finna höfund, lag, texta osfv. Ég veit ekki hvað ég gæti hugsanlega grætt á því að kaupa það, en geri það líklegast til að styðja developerinn.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf braudrist » Lau 13. Ágú 2011 23:11

Titanium Backup Pro pottþétt


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf mundivalur » Lau 13. Ágú 2011 23:29

Búinn að kaupa
Vlc direct alveg snilld https://market.android.com/details?id=c ... rch_result 400kr
LauncherPro Plus 400kr
Rom Manager nauðsýn fyrir mig :-) https://market.android.com/details?id=c ... er_history 690kr
Unified Remote Full https://market.android.com/details?id=c ... er_history eitthvað!
EDIT*
SeekDroid kostar lítið og er snilld!
Síðast breytt af mundivalur á Sun 14. Ágú 2011 20:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf kubbur » Sun 14. Ágú 2011 02:31

3g watchdog pro og juicedefender ultimate er það sem mig dettur helst i hug


Kubbur.Digital


berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf berteh » Sun 14. Ágú 2011 08:31

Tapatalk, titanium backup og beautiful weather widget

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf intenz » Sun 14. Ágú 2011 18:28

VideoVault
MyBackup Pro
Fancy Widgets
Camera360
CamScanner
Tapatalk
Shazam
SeekDroid
WeatherPro


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 14. Ágú 2011 19:46

Locale - http://www.twofortyfouram.com/
Judge Robert Restaino jailed 46 people when a mobile phone rang in his New York courtroom and no one would admit responsibility.

So we invented Locale. Problem solved.

Grand Prize Winner
Android Developer Challenge


Just do IT
  √

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?

Pósturaf Swooper » Sun 14. Ágú 2011 20:43

mundivalur skrifaði:Unified Remote Full https://market.android.com/details?id=c ... er_history eitthvað!

+1 á þetta. Unified Remote er snilld, miklu betri en GMote.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1