Sælir nú,
Ég ætla upp að flippið að kaupa apps fyrir 5.000kr, hvað er must að ég kaupi?
Innkaupalistinn
SlideIT - 750kr
- Gat ekki skrifað texta áður en ég fékk mér þetta stórkostlega app.
LauncherPro - 400kr
- Allur síminn er margfalt mýkri en hann var áður fyrr.
Já - 100kr
- Ég þarf ekki að lengur að fletta upp númerum sem hringja í mig, sem er auðvita best.
SoundHound - 575Kr
- Hvaða lag er þetta í útvarpinu?! SoundHound kemur til bjargar!
Tapatalk Forum App
- Besta Forum appið sem ég veit um. - 260kr
JuiceDefender Ultimate - 825kr
Samtals: 2.935kr
[Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Væntanlega í Android?
Veit ekki með þig en ég notaði mikið app sem heitir Shazam til að finna nöfn á lögum..
Veit ekki með þig en ég notaði mikið app sem heitir Shazam til að finna nöfn á lögum..
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Ég er að tengja öll forritin við Android vefsíðuna, svo já væntanlega.
Nota SoundHound fyrir það að finna lög, hrikalega þæginlegt og tekur oftast ekki nema 3-5 sekúndur að finna höfund, lag, texta osfv. Ég veit ekki hvað ég gæti hugsanlega grætt á því að kaupa það, en geri það líklegast til að styðja developerinn.
Nota SoundHound fyrir það að finna lög, hrikalega þæginlegt og tekur oftast ekki nema 3-5 sekúndur að finna höfund, lag, texta osfv. Ég veit ekki hvað ég gæti hugsanlega grætt á því að kaupa það, en geri það líklegast til að styðja developerinn.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Titanium Backup Pro pottþétt
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Búinn að kaupa
Vlc direct alveg snilld https://market.android.com/details?id=c ... rch_result 400kr
LauncherPro Plus 400kr
Rom Manager nauðsýn fyrir mig :-) https://market.android.com/details?id=c ... er_history 690kr
Unified Remote Full https://market.android.com/details?id=c ... er_history eitthvað!
EDIT*
SeekDroid kostar lítið og er snilld!
Vlc direct alveg snilld https://market.android.com/details?id=c ... rch_result 400kr
LauncherPro Plus 400kr
Rom Manager nauðsýn fyrir mig :-) https://market.android.com/details?id=c ... er_history 690kr
Unified Remote Full https://market.android.com/details?id=c ... er_history eitthvað!
EDIT*
SeekDroid kostar lítið og er snilld!
Síðast breytt af mundivalur á Sun 14. Ágú 2011 20:27, breytt samtals 1 sinni.
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
3g watchdog pro og juicedefender ultimate er það sem mig dettur helst i hug
Kubbur.Digital
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Tapatalk, titanium backup og beautiful weather widget
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
Sent from my GT-S5830 using Tapatalk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
VideoVault
MyBackup Pro
Fancy Widgets
Camera360
CamScanner
Tapatalk
Shazam
SeekDroid
WeatherPro
MyBackup Pro
Fancy Widgets
Camera360
CamScanner
Tapatalk
Shazam
SeekDroid
WeatherPro
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3175
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
Locale - http://www.twofortyfouram.com/
Judge Robert Restaino jailed 46 people when a mobile phone rang in his New York courtroom and no one would admit responsibility.
So we invented Locale. Problem solved.
Grand Prize Winner
Android Developer Challenge
Just do IT
√
√
Re: [Android] Ætla að kaupa apps f. 5.000kr, hvað skal kaupa?
mundivalur skrifaði:Unified Remote Full https://market.android.com/details?id=c ... er_history eitthvað!
+1 á þetta. Unified Remote er snilld, miklu betri en GMote.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1