Dauður pixell í lappa


Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Dauður pixell í lappa

Pósturaf Meso » Mán 12. Nóv 2007 15:41

Ég er með Sony Vaio lappa og tók eftir að það er farinn einn pixell á skjánum,
nú spyr ég í fávisku minni, fellur þetta undir ábyrgð eða verð ég bara að sætta mig við þetta?
Vélin er rétt yfir ársgömul.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Nóv 2007 16:01

Það er misjafnt eftir framleiðendum hvað þeir telja vera galla. Hafðu samband við þá sem seldu þér tölvuna og spurðu.
Ég keypti t.d. Canon 400D í vor í ELKO, það var 1x dauðir pixli í LCD skjánum á vélinni, fékk nýja í staðin.




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Mán 12. Nóv 2007 16:35

GuðjónR skrifaði:Það er misjafnt eftir framleiðendum hvað þeir telja vera galla. Hafðu samband við þá sem seldu þér tölvuna og spurðu.
Ég keypti t.d. Canon 400D í vor í ELKO, það var 1x dauðir pixli í LCD skjánum á vélinni, fékk nýja í staðin.


Ég keypti mér einmitt 400d og það er dauður pixell á henni, en það stendur skýrum stöfum í notendaleiðbeiningunum að það sé eðlilegt að það sé dauður pixell á skjánum :)

En lappinn umræddi var einmitt keyptur í Elko ásamt kaskó tryggingu, ég prufa bara að ræða við þá og sjá hvað þeir vilja gera fyrir mig.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 12. Nóv 2007 17:09

Meso skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það er misjafnt eftir framleiðendum hvað þeir telja vera galla. Hafðu samband við þá sem seldu þér tölvuna og spurðu.
Ég keypti t.d. Canon 400D í vor í ELKO, það var 1x dauðir pixli í LCD skjánum á vélinni, fékk nýja í staðin.


Ég keypti mér einmitt 400d og það er dauður pixell á henni, en það stendur skýrum stöfum í notendaleiðbeiningunum að það sé eðlilegt að það sé dauður pixell á skjánum :)

En lappinn umræddi var einmitt keyptur í Elko ásamt kaskó tryggingu, ég prufa bara að ræða við þá og sjá hvað þeir vilja gera fyrir mig.

Já, þeir eru mjög liðlegir.
Kannski að þeir hafi selt þér vélina sem ég skilaði?? :roll:
Þeir tóku reyndar ekki alveg við vélinni þegjandi og hljóðalaust, þá bara hótaði ég að nýta mér 30 daga skilafrestinn... :wink:




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Mán 12. Nóv 2007 18:29

Ég keypti ekki myndavélina hjá þeim bara lappann, þeir greinilega hafa ekki lesið user manualinn á vélinni þar sem stendur alveg skýrum stöfum að það sé eðlilegt það sé dauður pixell á skjánum.

Canon 400d user manual skrifaði:Although the LCD monitor is manufactured with very high precision technology with over 99.99% effective pixels, there might be a few dead pixels among the remaining 0.01% or less pixels. Dead pixels displaying only black or red, etc., are not a malfunction. They do not affect the images recorded


Mér datt ekki í hug að skila 400d vélinni útaf þessu þar sem þetta fer ekkert í taugarnar á mér þar, en á lappanum sem ég nota t.d. fyrir myndvinnslu og "framköllun" er það óásættanlegt.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tól til að laga dauða pixla

Pósturaf Gets » Mán 12. Nóv 2007 22:42





Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Tól til að laga dauða pixla

Pósturaf Meso » Mán 12. Nóv 2007 23:50

Gets skrifaði:http://www.wikihow.com/Fix-a-Stuck-Pixel-on-an-LCD-Monitor


Snilld!
Þetta svínvirkaði, þúsund þakkir. :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Nóv 2007 00:01

Meso skrifaði:Ég keypti ekki myndavélina hjá þeim bara lappann, þeir greinilega hafa ekki lesið user manualinn á vélinni þar sem stendur alveg skýrum stöfum að það sé eðlilegt það sé dauður pixell á skjánum.

Canon 400d user manual skrifaði:Although the LCD monitor is manufactured with very high precision technology with over 99.99% effective pixels, there might be a few dead pixels among the remaining 0.01% or less pixels. Dead pixels displaying only black or red, etc., are not a malfunction. They do not affect the images recorded


Mér datt ekki í hug að skila 400d vélinni útaf þessu þar sem þetta fer ekkert í taugarnar á mér þar, en á lappanum sem ég nota t.d. fyrir myndvinnslu og "framköllun" er það óásættanlegt.

Já ég skil sjónarmið þitt...en ég er bara svo hriiikalega smámunasamur...
Ég ætlaði að reyna að sætta mig við þetta, reyndi meira að segja að telja sjálfum mér trú um að þetta væri bara "caracter" á vélinni...
En...
Sagði svo við sjálfan mig...er að kaupa nýtt dót fyirr 150þús og gaddem it...það á að vera í lagi!




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Þri 13. Nóv 2007 00:06

GuðjónR skrifaði:
Meso skrifaði:Ég keypti ekki myndavélina hjá þeim bara lappann, þeir greinilega hafa ekki lesið user manualinn á vélinni þar sem stendur alveg skýrum stöfum að það sé eðlilegt það sé dauður pixell á skjánum.

Canon 400d user manual skrifaði:Although the LCD monitor is manufactured with very high precision technology with over 99.99% effective pixels, there might be a few dead pixels among the remaining 0.01% or less pixels. Dead pixels displaying only black or red, etc., are not a malfunction. They do not affect the images recorded


Mér datt ekki í hug að skila 400d vélinni útaf þessu þar sem þetta fer ekkert í taugarnar á mér þar, en á lappanum sem ég nota t.d. fyrir myndvinnslu og "framköllun" er það óásættanlegt.

Já ég skil sjónarmið þitt...en ég er bara svo hriiikalega smámunasamur...
Ég ætlaði að reyna að sætta mig við þetta, reyndi meira að segja að telja sjálfum mér trú um að þetta væri bara "caracter" á vélinni...
En...
Sagði svo við sjálfan mig...er að kaupa nýtt dót fyirr 150þús og gaddem it...það á að vera í lagi!


Hún var í lagi, RTM ;)

en svona alvöru talað, þá skil ég alveg að það gæti farið í taugarnar á fólki,
bara pirraði mig ekki þar sem þetta er einn "tiny" blár pixel á skjá sem ég nota nánast ekkert, nema þá til að setja stillingarnar og þá er hann ekki að hrjá mig.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 13. Nóv 2007 00:08

Er einn dauður pixel svona mikið mál ?




Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Pósturaf Meso » Þri 13. Nóv 2007 00:11

Yank skrifaði:Er einn dauður pixel svona mikið mál ?


Hann var það á lappanum, mjög pirrandi eiturgrænn punktur á miðjum skjánum,
en kippi mér ekki upp við dauða pixelinn á myndavélinni minni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 13. Nóv 2007 01:16

Sá sem var dauður í 400D var rauður og inn í hvíta zoom-ferningnum...
Veit smámunasemi...



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 13. Nóv 2007 01:23

150 kell auðvita er mar smámunasamur.

Þetta er ekki einsog þetta er 22" LCD þetta er 3" (held ég) skjár lámark að allir pixlar virka!


Kísildalur.is þar sem nördin versla