CS höktir í fartölvu


Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CS höktir í fartölvu

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 16:05

Ég var að kaupa mér fartölvu með 1.7 GHz Intel Pentium M Dothan örgjörva, 512 MB DDR (333 MHz) og einhverju 64 MB skjákorti frá Intel. Svo var ég að gera mér vonir um að geta spilað smá Counter-Strika á þessari tölvu en ég næ enganvegin stable fps'i nema þá kannski svona 10 eða 20 og mér finnst ég eiga að geta spilað þennan leik í betri graffík heldur en þetta. Ég er nokkuð viss um að þetta eru engin stillingaratriði í leiknum. Einhver með lausn á þessu problem'i ? :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Jan 2005 16:34

Ég hugsa að þetta sé nú ekkert svakalegt skjákort, en ertu búinn að setja upp alla driver'a? Í hvaða upplausn ertu að reyna að keyra leikinn?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 02. Jan 2005 16:38

ef þetta kort getur keyrt Medal Of Honor Allied Assault sem það gerir með létti þá ætti það að geta keyrt cs..



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 16:46

Búinn að setja upp alla driver'a og búinn að reyna að spila í 800x600 og 640x480 .. munar voðalega litlu




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 17:03

Ég var að spá í hvort þetta hefur eitthvað með örgjörvann að gera vegna þess að þegar ég hægrismelli á my computer og vel properties þá stendur þar "Intel(R) Pentium(R) M processor 1.70GHz 595 MHz" og um minnið stendur "480 MB of RAM" en ekki 512 en mér var sagt að skjákortið taki einhver 32 MB frá minninu .. annars veit ég ósköp lítið hvað ég er að segja, kann ekkert á þetta :roll:




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 17:24




Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 02. Jan 2005 17:38

hmmm örrin er á 99 fsb held að hann eigi að vera á 133 fsb :roll:



A Magnificent Beast of PC Master Race


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Sun 02. Jan 2005 18:01

Er það ekki frekar 266?

ég er kannski að rugla en 6x 99 = 594
en 6x 266 = 1,596 en þá vantar ennþá uppá 1.7?


ATH ég veit svo sem ekkert um þetta.




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 19:20

:?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Jan 2005 19:25

aRnor` skrifaði:ég er kannski að rugla en 6x 99 = 594
ATH ég veit svo sem ekkert um þetta.
Það var rétt hjá þér, þetta seinna þ.e. ;) :P
Sérð þarna á myndinni að örgjörvinn er einmitt að keyra á 595,5Mhz




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 19:28

En á hann ekki að vera að keyra hraðar ? Hvað á ég að gera ? :shock:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Jan 2005 19:43

gobble skrifaði:En á hann ekki að vera að keyra hraðar ? Hvað á ég að gera ? :shock:
Verður að hrista tölvuna svoldið duglega svo að hann hrökkvi á fullan hraða, þekkt vandamál með Pentium fartölvu örgjörvana.....

:shock: :)
Örgjörvinn niðurklukkar sig sjálfur þegar lítil vinnsla er á vélinni til þess að spara rafmagn. Hann fer uppí 1,7GHz þegar hann þarf þess.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 02. Jan 2005 19:57

MezzUp skrifaði:Örgjörvinn niðurklukkar sig sjálfur þegar lítil vinnsla er á vélinni til þess að spara rafmagn. Hann fer uppí 1,7GHz þegar hann þarf þess.


ég var einmitt að spá í þetta vinur tölvan hjá vini mínum gerir þetta líka og hann er með centrino



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 20:07

En hvað er þá málið ? Er hann ekkert að hækka sig þegar ég er að spila CS ? Og er bara engin leið til að geta spilað þennan leik í sæmilegri graffík á þessari vél ?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 02. Jan 2005 20:10

prófa bara að runna prime95 í 10min og á meðan checka síðan cpu-z hvort hann hafi ekki hækkað sig




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 20:30

What the hell is that ? Ég er búinn að prófa að runna CS og checka í cpu-z hvort örgjörvinn hækki sig en hann gerir það ekki :roll:




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 02. Jan 2005 20:47

Ég furða mig á því hvers vegna þráðstjórar hafa ekki breytt titlinum á þessu bréfi :roll:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Jan 2005 20:51

Birkir skrifaði:Ég furða mig á því hvers vegna þráðstjórar hafa ekki breytt titlinum á þessu bréfi :roll:
ahh, maður tekur ekki alltaf eftir þessu. Endilega að benda okkur á það :)

*titli breytt*




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 20:56

Bévítans rugl er þetta, það eru margir sem spila cs lag free og 100 stable fps á vel lélegri tölvu heldur en minni :evil:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 02. Jan 2005 21:25

Ég er með Pentium M 1.6 ghz og hann stillir sig upp og niður eftir vinnslu.
En annars er ég með R. 9600 á henni og hún spilar CoD í 1024x768 með high deatail ágætlega.

Gæti verið galli í Windows, ekki galli heldur tölva vitlaust upp sett, ég var einu sinni að spila með R. 9800XT sem laggaði í öllum leikjum.
Þetta var flottasta skjákort í heimi og ég nokkuð pist, eftir 3 vikna bið hjá tölvudreifingu föttuðu þeir að þeir höfðu sett windows-ið vitalust upp.
Þar skipti engu hvort upplausnin var 1600 x 1200 eða 640 x 480 það laggaði alltaf jafn mikið.

Gæti verið það.




Höfundur
gobble
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 04. Feb 2004 14:06
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gobble » Sun 02. Jan 2005 21:30

Jæja, þá bruna ég bara í start.is þar sem ég fékk gripinn og fæ þá til að checka hvort þeir hafa gert eitthvað vitlaust eða sett eitthvað bilað í hana :?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 02. Jan 2005 21:32

Þeir ættu nú að taka því vel, taka mér alltaf vel.
Enda er ég svo skemmtilegur (og kaupi mikið hjá þeim) :megasmile




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Sun 02. Jan 2005 21:44

speeeeeeeees, er með svipaða vél og cs er smooooooooooooooth


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 02. Jan 2005 22:04

gobble skrifaði:What the hell is that ? Ég er búinn að prófa að runna CS og checka í cpu-z hvort örgjörvinn hækki sig en hann gerir það ekki :roll:
Hvernig geturðu tjekkað á CPU-Z á meðan þú ert í CS? Virkar CS í windowed mode núna? (spilaði 1.5 seinast)
gobble skrifaði:Bévítans rugl er þetta, það eru margir sem spila cs lag free og 100 stable fps á vel lélegri tölvu heldur en minni :evil:
Líka þeir sem eru með skjákort á móðurborðinu?




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 02. Jan 2005 22:19

Oftast ýti ég á windows takkan til að komast út úr Cs.