fartölva í bíl??


Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

fartölva í bíl??

Pósturaf mazo » Mið 07. Júl 2004 22:11

ég er með 2 ára gamla ibm think pad tölvu er hægt að tengja hana einhvern veigin við bíl??? ef svo hvernig og ef einhver tæki og tól þarf til þess endilega pósta link á íslenska síðu þarf þetta helst fyir sunnudaginn !



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 07. Júl 2004 22:55

hef séð einhver sona borð einhversstaðar, gætir leitað hjá þeim sem að selja og setja upp talstöðvar, hljóðkerfi o.þ.h. í bíla

annars skaltu passa þig á því að "hardmounta" tölvuna aldrei, þ.e. passa uppá að víbringur í bílnum leiði ekki harða diskinn.......

ps. varstu nokkuð að meina að tenga rafmangið? ef svo er þá er örugglega til millistykki fyrir sígarettukveikjara




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Fim 08. Júl 2004 00:10

Þarf ekki eitthvað meira en sígarettukveikjara til að halda fartölvu gangandi? Í björgunarsveitarbílnum hérna heima er svaka power converter eða eitthvað svoleiðis fyrir fartölvuna.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 08. Júl 2004 00:22



"Give what you can, take what you need."


heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf heidaro » Fim 08. Júl 2004 01:39

Man eftir gaur sem setti upp OpenBSD á bílinn sinn, hann hafði moddað tölvuna einhvernveginn inn í bílinn :p




Höfundur
mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Fim 08. Júl 2004 07:24

gnarr fæst þetta ekki á íslandi....




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 08. Júl 2004 13:37

Oft eru umboðinn með svona.. Veit um einn með dell sem er með svona..




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Fim 08. Júl 2004 23:04

http://www.aukaraf.is/index.php?cPath=29_55

Aukaraf verður kannski með eitthvað svona einhverntíman seinna ;)




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 25. Júl 2004 13:26

Vinur minn er með spennubreyti í bílnum hjá sér, og ég get notað mína ferðatölvu með því.

Farðu uppí spennubreyta í hafnafirði með ferðatölvuna og þar geturu látið búa til straumbreyti svo að hægt sé að stinga tölvunni í samband eins og þú gerir það heima hjá þér.

Ég hef verið að pæla í að setja tölvu í þann bíl sem ég fæ mér, uppá að spila tónlist og þessháttar, og síðar meir kaupa LCD skjái í bílinn.
Það sem er mesti mínusinn á því, er kuldinn á klakanum okkar, og ég þyrfti að koma harða disknum fyrir í hitaboxi til að hann myndi ekki ná að kólna eða hitna hratt.


Hlynur

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 25. Júl 2004 14:30





axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 25. Júl 2004 14:56

þegar ég keypti Mitac ferðavélina mína á sínum tíma þá átti ég þann möguleika að kaupa spennubreyti sem hægt var að stínga í sígarettukveikjara dótið.

spurðu bara í umboðinu sem seldi þér tölvuna hvort þeir eiga svoleiðis.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 26. Júl 2004 00:29

Vitið þið nokkuð hvort og þá hvar er hægt að leigja svona straumbreyta.