Tv-Out á fartövlum


Höfundur
Horst
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tv-Out á fartövlum

Pósturaf Horst » Fim 21. Ágú 2003 14:56

Ég keypti mér IBM thinkpad R40e um daginn.
Málið er að ég gleymdi að spyrjast fyriri um hvort það væri Tv-out á þessari vél. Síðar kemur í ljós að slíkt aparat er ekki á þessari vél.

Mín spurning er því, er ég bara game over? Er nokkur leið að koma mynd af tölvunni á sjónvarpsskjá? Hvernig er með pcmcia kort, fást þau með tv-out?

Einn í rusli.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 21. Ágú 2003 17:38

Þetta hefði ekki gerst ef þú hefðir keypt þér Dell. :D (smá innanhúshúmor)

En hefuru ath. með einhver skonar breytikapall, úr VGA tenginu, í SCART ? Ef það er þá VGA tengi á þessu apparati.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 21. Ágú 2003 18:15

er ekki einu sinni S-VHS tengi á þessu ??




Höfundur
Horst
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tv-Out á fartövlum

Pósturaf Horst » Fös 22. Ágú 2003 09:02

Það er ekki S-Video. En ég veit ekki með VGA, hvernig lítur VGA tengi út?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 22. Ágú 2003 10:48

VGA tengi er bara skjátengi eins og þegar þú tengir skjá við borðtölvu.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Ágú 2003 12:52

Það er hægt að fá PCMCIA kort með TV out...en það kostar um 10þús.




Höfundur
Horst
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Horst » Mán 25. Ágú 2003 15:32

GuðjónR skrifaði:Það er hægt að fá PCMCIA kort með TV out...en það kostar um 10þús.


Hvar fást slík kort?




FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Lau 30. Ágú 2003 11:34

ekki vera að fá þér svoleiðis kort, einfaldast er að henda eða gefa e-m þína vél og kaupa nýja



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 30. Ágú 2003 12:01

Getur líka fengið þér usb kort.
Þetta á að fást í Tölvulistanum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Ágú 2003 12:18

Held þetta fáist líka í Elko