Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3226
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 24. Sep 2023 13:57

Ákvað að hefja þráð hvernig hægt er að nota gervigreind til að leysa verkefni á frumlegan og skemmtilegan máta.

Oft fáum við góðar hugmyndir sem aðrir geta "Remixað" og notfært sér í sínu daglega lífi.

T.d er Google Photos Editor gott dæmi um hugbúnað sem er hægt að nota gervigreind til að edita myndir og einfalda þér vinnuna við að framleiða mynd sem hentar þér.

https://blog.google/products/photos/google-photos-magic-editor-pixel-io-2023/

Ef þið eruð notfæra ykkur gervigreindar tól og sniðugar aðferðir sem þið viljið deila með öðrum þá megið þið endilega bæta því inní þennan þráð.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 24. Sep 2023 13:59, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3226
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Sep 2023 08:44

Sjálfur nota ég þetta Chrome Plugin annað slagið til að taka saman transcript Texta úr Youtube myndböndum. Nota Chatgpt summary fídusinn ef ég er ekki viss hvort Youtube Video er þess virði að horfa á.

YouTube Summary with ChatGPT & Claude
https://chrome.google.com/webstore/detail/youtube-summary-with-chat/nmmicjeknamkfloonkhhcjmomieiodli


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3226
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 08. Des 2024 12:10

Var að prófa að vinna með CSV skrá í ChatGPT Pro og það kom mér skemmtilega á óvart hvað þetta virkar vel.
Ákvað að nota þessa CSV skrá frá HMS sem er rúmlega 40 MB á stærð :https://fasteignaskra.is/gogn/grunngogn-til-nidurhals/kaupskra-fasteigna/


Kaupskrá fasteigna inniheldur upplýsingar sem HMS skráir upp úr þinglýstum kaupsamningum. Þar má meðal annars finna upplýsingar um kaupverð, dagsetningu kaupsamnings og staðsetningu fasteignar. Kaupsamningar geta verið um íbúðarhúsnæði, sumarhús eða atvinnuhúsnæði.


Chatgpt stillti upp skránni svo hún gæti unnið með gögnin
Mynd

Fínt fyrir meðalljón eins og mig að greina flókin gögn :)
Mynd
Mynd


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Sun 15. Des 2024 20:57

Langar að endurlífga þennan þráð að nýju.
Ég er að leita af fríu chatgpt forritum og ai fyrir windows er einhver sem getur bent mér hvar ég get fundið þau?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Lau 15. Feb 2025 22:12

Er ekki um að gera og endurlífga þennan þráð.
Hvernig er dreepseek að koma út hjá ykkur?
Betri kostur en chatgpt 4 ?



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf olihar » Lau 15. Feb 2025 23:14

Þú getur allavegana keyrt DeepSeek locally, þarf mjög öflugar tölvur fyrir stærsta módelið.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3226
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 16. Feb 2025 10:10

jardel skrifaði:Er ekki um að gera og endurlífga þennan þráð.
Hvernig er dreepseek að koma út hjá ykkur?
Betri kostur en chatgpt 4 ?


Ég nota ekki Deepseek Public útgáfuna. Hins vegar er ég búinn að prufa Deepseek R1 á fartölvunni minni með 4070 RTX GPU og vildi athuga möguleikana sem eru í boði að keyra Deepseek locally. Ágætt að fyrirtæki utan Bandaríkjanna heldur upprunalegu hlutverki OpenAI á lífi með að opna á að leyfa fólki að Sækja þetta Deekseek R1 módel undir MIT leyfi. Það er alls konar möguleikar í boði að forrita á móti þessu t.d ef þú myndir vilja keyra Deepseek R1 á Jetson Orin Nano Super á heimanetinu og framkvæma aðgerðir fyrir þínar þarfir.


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1804
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Sun 16. Feb 2025 10:30

Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Er ekki um að gera og endurlífga þennan þráð.
Hvernig er dreepseek að koma út hjá ykkur?
Betri kostur en chatgpt 4 ?


Ég nota ekki Deepseek Public útgáfuna. Hins vegar er ég búinn að prufa Deepseek R1 á fartölvunni minni með 4070 RTX GPU og vildi athuga möguleikana sem eru í boði að keyra Deepseek locally. Ágætt að fyrirtæki utan Bandaríkjanna heldur upprunalegu hlutverki OpenAI á lífi með að opna á að leyfa fólki að Sækja þetta Deekseek R1 módel undir MIT leyfi. Það er alls konar möguleikar í boði að forrita á móti þessu t.d ef þú myndir vilja keyra Deepseek R1 á Jetson Orin Nano Super á heimanetinu og framkvæma aðgerðir fyrir þínar þarfir.



Þarft þú að greiða fyrir r1?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3226
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 584
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 16. Feb 2025 10:34

jardel skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Er ekki um að gera og endurlífga þennan þráð.
Hvernig er dreepseek að koma út hjá ykkur?
Betri kostur en chatgpt 4 ?


Ég nota ekki Deepseek Public útgáfuna. Hins vegar er ég búinn að prufa Deepseek R1 á fartölvunni minni með 4070 RTX GPU og vildi athuga möguleikana sem eru í boði að keyra Deepseek locally. Ágætt að fyrirtæki utan Bandaríkjanna heldur upprunalegu hlutverki OpenAI á lífi með að opna á að leyfa fólki að Sækja þetta Deekseek R1 módel undir MIT leyfi. Það er alls konar möguleikar í boði að forrita á móti þessu t.d ef þú myndir vilja keyra Deepseek R1 á Jetson Orin Nano Super á heimanetinu og framkvæma aðgerðir fyrir þínar þarfir.



Þarft þú að greiða fyrir r1?

Nei, ekki í það sem ég er að gera allavegana.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 16. Feb 2025 10:35, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


mikkimás
Tölvutryllir
Póstar: 611
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf mikkimás » Sun 16. Feb 2025 16:19

Þessi grein á erindi í þennan þráð:


Artificial intelligence may one day make humans obsolete—just not in the way that you’re thinking. Instead of AI getting so good at completing tasks that it takes the place of a person, we may just become so reliant on imperfect tools that our own abilities atrophy. A new study published by researchers at Microsoft and Carnegie Mellon University found that the more humans lean on AI tools to complete their tasks, the less critical thinking they do, making it more difficult to call upon the skills when they are needed.

The researchers tapped 319 knowledge workers—a person whose job involves handling data or information—and asked them to self-report details of how they use generative AI tools in the workplace. The participants were asked to report tasks that they were asked to do, how they used AI tools to complete them, how confident they were in the AI’s ability to do the task, their ability to evaluate that output, and how confident they were in their own ability to complete the same task without any AI assistance.

Over the course of the study, a pattern revealed itself: the more confident the worker was in the AI’s capability to complete the task, the more often they could feel themselves letting their hands off the wheel. The participants reported a “perceived enaction of critical thinking” when they felt like they could rely on the AI tool, presenting the potential for over-reliance on the technology without examination. This was especially true for lower-stakes tasks, the study found, as people tended to be less critical. While it’s very human to have your eyes glaze over for a simple task, the researchers warned that this could portend to concerns about “long-term reliance and diminished independent problem-solving.”

By contrast, when the workers had less confidence in the ability of AI to complete the assigned task, the more they found themselves engaging in their critical thinking skills. In turn, they typically reported more confidence in their ability to evaluate what the AI produced and improve upon it on their own.

Another noteworthy finding of the study: users who had access to generative AI tools tended to produce “a less diverse set of outcomes for the same task” compared to those without. That passes the sniff test. If you’re using an AI tool to complete a task, you’re going to be limited to what that tool can generate based on its training data. These tools aren’t infinite idea machines, they can only work with what they have, so it checks out that their outputs would be more homogenous. Researchers wrote that this lack of diverse outcomes could be interpreted as a “deterioration of critical thinking” for workers.

The study does not dispute the idea that there are situations in which AI tools may improve efficiency, but it does raise warning flags about the cost of that. By leaning on AI, workers start to lose the muscle memory they’ve developed from completing certain tasks on their own. They start outsourcing not just the work itself, but their critical engagement with it, assuming that the machine has it handled. So if you’re worried about getting replaced by AI and you’re using it uncritically for your work, you just might create a self-fulfilling prophecy.

- https://gizmodo.com/microsoft-study-fin ... 2000561788




KristinnK
Gúrú
Póstar: 579
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf KristinnK » Mán 17. Feb 2025 09:35

mikkimás skrifaði:Þessi grein á erindi í þennan þráð:


Artificial intelligence may one day make humans obsolete—just not in the way that you’re thinking. Instead of AI getting so good at completing tasks that it takes the place of a person, we may just become so reliant on imperfect tools that our own abilities atrophy. A new study published by researchers at Microsoft and Carnegie Mellon University found that the more humans lean on AI tools to complete their tasks, the less critical thinking they do, making it more difficult to call upon the skills when they are needed. .....


Þetta rímar við mína upplifun af notkun tauganetahjálpartækja í mínu nærumhverfi. Þetta eru mjög öflug tól, sérstaklega í forritun, og verða líklega nauðsynleg héðan í frá fyrir þá sem vinna við slíkt til að halda uppi sömu afköstum og aðrir, en mín upplifun er sannarlega að þeir sem nota þetta mikið fara mjög fljótt að treysta á þessi hjálpartæki, svo að jaðri við ofurtrú. Sumir eru farnir að spyrja þessi hjálpartól að nánast öllu sem þeir gera eða hugsa um í sínu daglegu lífi áður en þeir reyna fyrst að nota eigin gagnrýna hugsun og innsæi!


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf netkaffi » Lau 01. Mar 2025 16:03

Hafði aldrei heyrt um Google Photos Editor, takk fyrir þetta.
Erum við að tala um "Magic Editor
Welcome to the future of photo editing.1 Reimagine all your favorite moments with the help of generative AI. Try it for yourself."?
https://www.google.com/intl/en/photos/editing/