Apple tv USA uppsetning


Höfundur
Richter
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Mið 16. Maí 2018 10:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Apple tv USA uppsetning

Pósturaf Richter » Fim 20. Feb 2020 13:38

Sælir,

Er einhver með guidelines, linka eða ráð um hvernig er breytt staðsetningu Apple tv svo hægt sé að ná í Disney+?



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv USA uppsetning

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 20. Feb 2020 13:53

Setur bara góðan DNS á Apple TV.

Ég nota Smart DNS Proxy fyrir allt USA tengt. iTunes aðgangurinn minn er svo staðsettur í USA því að DIsney+ virðist rukka hann eins og staðan er núna



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 760
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv USA uppsetning

Pósturaf russi » Fim 20. Feb 2020 14:21

Jón Ragnar skrifaði:Setur bara góðan DNS á Apple TV.

Ég nota Smart DNS Proxy fyrir allt USA tengt. iTunes aðgangurinn minn er svo staðsettur í USA því að DIsney+ virðist rukka hann eins og staðan er núna


Store þarf að vera á USA eins og J'on Ragnar segir, ert með itunes inneign eða kreditkort bundið við þann account til að borga, VPN/DNS Proxy til að horfa á



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Apple tv USA uppsetning

Pósturaf asgeireg » Fim 20. Feb 2020 14:24

Þarft að búa þér til appleID sem er í USA, ef þú átt ekki Iphone eða Ipad þá getur það orðið vesen þar sem það er ekki hægt að gera það í AppleTV eða Itunes.
Eins getur þú ekki notað Íslenskt kredit/debet kort, þarft að kaupa Itunes inneign til að virkja þetta.

Getur notað þetta: https://einstein.is/2019/01/11/notadu-hulu-a-islandi/

Ég tók tvo mánuði á þessu Disney+ og var fyrir miklum vonbrygðum, ekkert nýtt þarna nema mandalorian og restin bara gamalt efni frá disney. Ef þú ert með krakka sem að skilja ensku eða nenna að horfa á þetta á ensku eða átt eftir að sjá allt Marvel eða Star Wars þá er þetta sniðugt.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.