Apple merki í stað ð og þ


Höfundur
melkolfur
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Apple merki í stað ð og þ

Pósturaf melkolfur » Mán 04. Apr 2005 15:29

Kannast einhver við að sjá apple merkið í staðinn fyrir Ð/ð og einhverja kommu í staðinn fyrir Ö/ö í Mozilla? Þetta er ekki á öllum síðum en ruv.is sem dæmi sýnir þetta merki.

Ég held að þetta hafi komið eftir að ég installaði DjVu sem ég notaði við að skoða Morgunblaðið frá fyrri tíð. Hef hent því út en þetta vesen er enn til staðar.

Ef einhver er með lausn þá væri ekki slæmt að fá henni póstað hingað.
Viðhengi
apple merkið.JPG
Smá bútur af ruv.is
apple merkið.JPG (49.62 KiB) Skoðað 512 sinnum



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mán 04. Apr 2005 15:45

Er það þetta sem skeður þegar Steve Jobs flippar og skrifa vírus á windows?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 04. Apr 2005 16:33

Prófaðu að fara í View > Character encoding > Western (ISO-8859-1)




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mán 04. Apr 2005 17:33

svona láta epplinn. :)


Mac Book Pro 17"


Höfundur
melkolfur
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf melkolfur » Mán 04. Apr 2005 22:10

gumol skrifaði:Prófaðu að fara í View > Character encoding > Western (ISO-8859-1)


Það er stillt á, takk samt