Innstimplunarklukka


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Innstimplunarklukka

Pósturaf Páll » Mán 22. Okt 2018 20:03

Veit einhver hér um frítt source af forriti eða vefmóti fyrir innstimplanir starfsmanna?

Þeas stimpla sig inn og út, reiknar út fjölda tíma á vissu tímabili ofl




andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Innstimplunarklukka

Pósturaf andriki » Mán 22. Okt 2018 20:39

ég er búin að vera nota Time recording í 2 ár eða meira , meira segja keypti pro útgafuna eini munrinn á því og free útgafuni er no ads og dark theme, sem ég hef tekið eftir, en þetta er app sem ég er með í símanum, veit ekki hvort þú ert að leita af einnhverju fyrir síma eða pc



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innstimplunarklukka

Pósturaf Viktor » Mán 22. Okt 2018 22:55

Ertu búinn að skoða eitthvað?

Þetta lítur vel út https://clockify.me/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 141
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Innstimplunarklukka

Pósturaf Hrotti » Mán 22. Okt 2018 23:32

Ég nota https://www.mytimestation.com og er ánægður með það. Ég er með ipad á aðal vinnustöðunum og svo eru þeir sem ég er með í vinnu hér og þar, með app í símanum til að stimpla sig inn og út. Þetta er frítt fyrir allt að 10 starfsmenn og svo kostar eitthvað smotterí að auka fjöldann, 20$ fyrir 20 manns, 30$ fyrir 50 manns osfr.


Verðlöggur alltaf velkomnar.