Losna við hackara?


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Losna við hackara?

Pósturaf ErectuZ » Sun 20. Jún 2004 00:07

Veit einhver um forrit eða leið til að losna við hackara? Ég vil vera við öllu búinn :)




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 20. Jún 2004 01:49

Ekki vera online, þá ertu nokkuð safe




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 20. Jún 2004 01:50

Ég held þú ættir bara að athuga hvað hacker er.

Ef þú ert að meina "Tölvuþrjóta" þá er ekkert eitt ráð, góður firewall og sjálfvirk uppfærsla á stýrikerfinu væri góð byrjun.
Síðast breytt af gumol á Sun 20. Jún 2004 01:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Sun 20. Jún 2004 01:51

Mæli með McAfee firewall, Hann hefur reynst mér vel




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 20. Jún 2004 01:51

Firewall er eina sem mun vernda þig eitthvað... annars er það bara að vera offline :)



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Sun 20. Jún 2004 02:01

Snilld með McAfee að þú getur " Trackað " þá sem eru að reyna að connect a við þig. Ég vissi ekkert hvað var að ské þegar það kom

BTNET Gunnar Þórðarsson
Margmiðlun
Heimilisfang -blalalal

Síðan fattaði ég það að þetta var dc, irc

mér brá svollítið í fyrstu




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 20. Jún 2004 21:01

Reyndar kemur ekki til greina að vera offline, því ég er sítengdur :P



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Mán 21. Jún 2004 00:34

Þá er aðeins eitt til greina ;)




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 21. Jún 2004 01:18

. . .Að hömpa Honda merkinu. . .?



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 21. Jún 2004 03:35

Nei, að humpa hackerum.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003


Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fös 25. Jún 2004 02:01

ég dl Zonealarm á netinu for free fínasti firewall stoppar allt sem ég hef fengið hingað til.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 25. Jún 2004 02:41

ekki bæta pandemic á contact lista hjá þér þá ertu safe



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Fös 25. Jún 2004 13:05

Rainmaker skrifaði:. . .Að hömpa Honda merkinu. . .?


Það er líka leið.

DREPUM FM HNAKKA !!!




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Fös 25. Jún 2004 14:04

halanegri skrifaði:Nei, að humpa hackerum.


ég veit þú vilt humpa haxerana!

LÖNGU búinn að því....




kjartan
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mán 08. Mar 2004 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Akranes, Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

firewall

Pósturaf kjartan » Mán 28. Jún 2004 16:26

ég mæli alls ekki með zonealarm.. þeir viðurkenna ekki mistök sín þegar það kemur út hættulegur böggur í firewallnum þeirra.. og neituðu að gera patch fyrir því því þeir sögðu gallan ekki vera til staðar.... þrátt fyrir að ég sjálfur hafi prufað hann á tölvu hér locally.. nóg að skrifa eina línu og þá gat ég fryst allt netsamband við windows vél hér á networkinu þangað til ég ýtti á ctrl + c hjá mér




Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Mán 28. Jún 2004 16:55

Hérna er frábær laust á lausn ef þú villt ókeypis hardware firewall http://www.tomsnetworking.com/Reviews-150-ProdID-LBU-1.php þetta er málið bara...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: firewall

Pósturaf MezzUp » Mán 28. Jún 2004 17:39

kjartan skrifaði:nóg að skrifa eina línu og þá gat ég fryst allt netsamband við windows vél hér á networkinu þangað til ég ýtti á ctrl + c hjá mér

POD? :D