bCAVE - Myndasafn - GUI Gallery

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

bCAVE - Myndasafn - GUI Gallery

Pósturaf ICM » Mið 01. Okt 2003 16:12

Hér kem ég til með að setja myndir af því sem ég er að gera svo ég sé ekki að dreifa þeim útum allt.
Myndir af hlutum sem ég hef þegar gert og myndir af hugmyndum sem við munum ekki sjá neinstaðar annarstaðar en ég hef gaman að gera. ( skáldskapur )
Tek það fram að ég er með 1600x1200 og er þetta allt gert fyrir þá upplausn þó ég vinni oftast með 1024x768 myndir þannig að þetta er ekki gert fyrir alveg eins blinda og þetta virðist vera :8)
Viðhengi
MSNSTYLE.jpg
MSNSTYLE.jpg (118.39 KiB) Skoðað 1354 sinnum



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 01. Okt 2003 17:12

og blindir sjá...


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Okt 2003 17:22

Þetta er flott

En hvað notaru svo til að fá þetta til að virka?



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 01. Okt 2003 17:32

Voffinn skrifaði:og blindir sjá...

Haha! Einmitt það sem ég var að hugsa... :lol:
Samt flott...


Damien

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

s

Pósturaf ICM » Fim 02. Okt 2003 01:04

hér fyrir neðan er það sem er komið af sjónvarps valmyndinni, tek fram að það sem var efst hérna er ekki ekta heldur bara imageready...
En ef þið viljið eitthvað af þessu drasli sem ég er að gera í sjónvarpsvalmyndinni þá verðið þið bara að spurja.
Viðhengi
MediaMenu.jpg
MediaMenu.jpg (116.15 KiB) Skoðað 1317 sinnum



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 02. Okt 2003 07:33

Flott með kallanna á möppunum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Okt 2003 12:08

hahha =) snilldar kallar :) en hver er þessi efsti?


"Give what you can, take what you need."


icemob
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mið 05. Feb 2003 14:09
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf icemob » Fim 02. Okt 2003 13:06

Ég myndi skjóta á að þetta sé Mulder úr X-files.
Þarna í efstu möppuni.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 02. Okt 2003 15:59

ég bjó ekki til þessa kalla og hef ekki leyfi til að nota þá, ég náði í einhvern icon pack fyrir mörgum mánuðum og þar stóð bara nafnið á höfundinum en ekki hvar átti að ná í hann og ég fann hann ekki á google en hann þarf ekkert að vita af því að ég sé að nota þau svo þetta er í lagi.

já þetta er David Duchovny þarna efst. það er ekkert mál að henda hverju sem er í svona folder og ef þið viljið gera það sjálfir þá uploada ég bara psd skránni og þið setjið þær bara á milli layers...



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hér er mitt drauma log-in screen næstum tilbúið

Pósturaf ICM » Þri 14. Okt 2003 01:58

hér er mitt drauma log-in screen næstum tilbúið
Viðhengi
LogonComplete.jpg
LogonComplete.jpg (55.27 KiB) Skoðað 1218 sinnum



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 18:52

ég var einmitt að hugsa.. þetta er alltof stórt :P
þú ættir að geta sett þetta inní eitthvap WindowBlinds theme og þannig :)



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 14. Okt 2003 19:05

radon þú skilur hugmyndina um universal logon er það ekki er það ekki nokkuð augljóst?
Prófaðu að gera svona radon, það er mikið þægilegra að byrja að gera svona stórt meðan maður finnur staðsetningar sem maður er ánægður með. verður svo fljótt hræðilega asnalegt ef þetta er gert með réttri stærð.