Jæja, einn morguninn vakna ég, starta vélinni og netið virkar ekki. Skrítið þar sem það var kveikt á routernum og allt tengt. Það skrítna er að það virkar í annari vél á heimilinu og öllu sem tengist þráðlausa. Ég er búinn að prufa að skipta um snúru, port á routernum sem og tengi á tölvuni. Búinn að skipta um ip tölu, taka static ip af, opna öll port, slökkva á Windows firewall sem er eina vörnin í tölvuni minni svo það er ekki líklegt að eitthvað forrit sé að hindra netið, ég er búinn að prufa allt nema að tjah, það er ekki langt síðan ég formataði (+ ég hef alltaf talið format vera "auðveldu" leiðina undan vandamálum) en ég gæti mögulega prufað að skipta um driver þó ég sé ekkert sérstaklega hrifinn af því.
Sama hvað ég geri kemur alltaf bara "Limited or no connectivity. nákvæmlega ekkert hefur breyst í stillingum hvað routerinn eða tölvuna mína varðar. Driverinn fyrir netkortið segist nú vera í góðu lagi. Ég er bara alveg uppiskroppa með hugmyndir, vill helst ekki þurfa að borga fyrir viðgerð þar sem ég hef nú leyst flest mín vandamál sjálfur eða einfaldlega með hjálp netverja
Svo nú biðla ég til ykkar vaktmenn, einhverjar hugmyndir?
Vandræði með netið á vélini minni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1228
- Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
- Reputation: 2
- Staðsetning: Mhz
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandræði með netið á vélini minni.
Killerade skrifaði:Jæja, einn morguninn vakna ég, starta vélinni og netið virkar ekki. Skrítið þar sem það var kveikt á routernum og allt tengt. Það skrítna er að það virkar í annari vél á heimilinu og öllu sem tengist þráðlausa. Ég er búinn að prufa að skipta um snúru, port á routernum sem og tengi á tölvuni. Búinn að skipta um ip tölu, taka static ip af, opna öll port, slökkva á Windows firewall sem er eina vörnin í tölvuni minni svo það er ekki líklegt að eitthvað forrit sé að hindra netið, ég er búinn að prufa allt nema að tjah, það er ekki langt síðan ég formataði (+ ég hef alltaf talið format vera "auðveldu" leiðina undan vandamálum) en ég gæti mögulega prufað að skipta um driver þó ég sé ekkert sérstaklega hrifinn af því.
Sama hvað ég geri kemur alltaf bara "Limited or no connectivity. nákvæmlega ekkert hefur breyst í stillingum hvað routerinn eða tölvuna mína varðar. Driverinn fyrir netkortið segist nú vera í góðu lagi. Ég er bara alveg uppiskroppa með hugmyndir, vill helst ekki þurfa að borga fyrir viðgerð þar sem ég hef nú leyst flest mín vandamál sjálfur eða einfaldlega með hjálp netverja
Svo nú biðla ég til ykkar vaktmenn, einhverjar hugmyndir?
Þarft að resetta WinSock
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Mán 03. Apr 2006 08:50
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
http://support.microsoft.com/kb/811259
Fann þessa hjálp og prufaði að gera run > netsh winsock reset og það gekk eftir en so far hefur ekkert breyst varðandi að ég kemst ekki á netið.
Fann þessa hjálp og prufaði að gera run > netsh winsock reset og það gekk eftir en so far hefur ekkert breyst varðandi að ég kemst ekki á netið.
- Hjalti
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[quote="Killerade"]http://support.microsoft.com/kb/811259
Fann þessa hjálp og prufaði að gera run > netsh winsock reset og það gekk eftir en so far hefur ekkert breyst varðandi að ég kemst ekki á netið.[/quote
Mjög athyglisvert vandamál.
Svona til að bilanagreina.
Gætir prófað að starta upp á rescue disk (t.d. Ultimate boot cd) og athugað hvort
þú náir netsambandi með honum. (Nú eða knoppix eða SystemRescueCD)
Alltavega svona til greina hvort þetta sé hardware eða software vandamál.
Ef þetta fær ekkert netsamband þá getur þú prófað hvort þetta sé routerinn með því að
stinga fartölvu í samband við lan snúru og athuga hvort hún nái sambandi gegnum hana.
Ef það virkar ekki er þetta routerinn annars hardware í tölvunni.
Nú ef hinsvegar bootcd virkar þá gætir þú prófað að fara í SystemRestore og bakkað aftur fyrir stillingarnar sem þú settir inn. Bara taka backup fyrst ef eitthvað skildi klikka.
Fann þessa hjálp og prufaði að gera run > netsh winsock reset og það gekk eftir en so far hefur ekkert breyst varðandi að ég kemst ekki á netið.[/quote
Mjög athyglisvert vandamál.
Svona til að bilanagreina.
Gætir prófað að starta upp á rescue disk (t.d. Ultimate boot cd) og athugað hvort
þú náir netsambandi með honum. (Nú eða knoppix eða SystemRescueCD)
Alltavega svona til greina hvort þetta sé hardware eða software vandamál.
Ef þetta fær ekkert netsamband þá getur þú prófað hvort þetta sé routerinn með því að
stinga fartölvu í samband við lan snúru og athuga hvort hún nái sambandi gegnum hana.
Ef það virkar ekki er þetta routerinn annars hardware í tölvunni.
Nú ef hinsvegar bootcd virkar þá gætir þú prófað að fara í SystemRestore og bakkað aftur fyrir stillingarnar sem þú settir inn. Bara taka backup fyrst ef eitthvað skildi klikka.
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Killerade skrifaði:Prufaði að tengja fartölvu með sömu snúru (og sama port á routernum) og hún komst online. Þetta er augljóslega vélin mín sem er vandamálið. Prufaði System Restore á tímapunkt þar sem netið virkaði en það virkaði ekki. Ég er kominn með þvílíkan hausverk hérna.
Jamm bendir allt á vélina.
Lokatestið er að prófa ultimate boot cd eða álíka.
Nú og svo auðvitað það sem þú hlítur að vera búinn að gera að henda drivernum og installa honum aftur.
Sjá hvort netið virki í save mode with networking.
Endalaust hægt að prófa.
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Þri 06. Feb 2007 18:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Kannski að eitt gæti hjálpað þér, hefur oft hjálpað mér þegar ég troubleshoota;
Pingaðu localhost (127.0.0.1): Ef þetta virkar þá er tcp/ip stillingar að virka fínt. Ef þetta virkar ekki þá bendir það oftast á drivera vandamál.
Pingaðu ip töluna á tölvunni þinni: Ef þetta virkar ekki þá er kortið sjálft í hassi.
pingaðu router. Ef þetta virkar þá er allt í fína með allar stillingar réttar upp að router.
Pingaðu dns serverinn þinn. Kannski ekki endilega dns, bara vani hjá mér :þ en þetta myndi benda á það að grunn netsamband er komið á.
Ef allt hér að ofan myndi virka en ekkert kemur í gegn þá er það eitthvað 3 party prógram í gangi hjá þér eins og eldveggur eða eitthvað.
Þetta kannski hjálpar ekkert þegar vandamálið þitt er svona sérstakt en það er gott að vita af þessu
Pingaðu localhost (127.0.0.1): Ef þetta virkar þá er tcp/ip stillingar að virka fínt. Ef þetta virkar ekki þá bendir það oftast á drivera vandamál.
Pingaðu ip töluna á tölvunni þinni: Ef þetta virkar ekki þá er kortið sjálft í hassi.
pingaðu router. Ef þetta virkar þá er allt í fína með allar stillingar réttar upp að router.
Pingaðu dns serverinn þinn. Kannski ekki endilega dns, bara vani hjá mér :þ en þetta myndi benda á það að grunn netsamband er komið á.
Ef allt hér að ofan myndi virka en ekkert kemur í gegn þá er það eitthvað 3 party prógram í gangi hjá þér eins og eldveggur eða eitthvað.
Þetta kannski hjálpar ekkert þegar vandamálið þitt er svona sérstakt en það er gott að vita af þessu
-
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
How do you get a cisco certified administrator off your porch ?
You pay for your pizza.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Spurning hvort netkortið sé hreinlega bilað ?
Mjög svipuð bilanalýsing og hjá kunningja mínum. Hann var með ca. 2 ára vél, innbyggt netkort og svo allt í einu einn daginn var netið úti.
Eftir svolitla tilraunastarfemi setti ég gamalt pci netkort sem ég átti í vélina og úllen dúllen doff, hann búinn að vera á netinu síðan.
Spáði svo sem ekki meira í þetta fyrst þetta virkaði, gaf honum bara kortið og kvaddi
Mjög svipuð bilanalýsing og hjá kunningja mínum. Hann var með ca. 2 ára vél, innbyggt netkort og svo allt í einu einn daginn var netið úti.
Eftir svolitla tilraunastarfemi setti ég gamalt pci netkort sem ég átti í vélina og úllen dúllen doff, hann búinn að vera á netinu síðan.
Spáði svo sem ekki meira í þetta fyrst þetta virkaði, gaf honum bara kortið og kvaddi
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir