Jæja, nú væri gaman að fara fá sér, þráðlausan akksesspúnkt.
Hafa menn einhverja reynslu af þessu sem þeir geta deilt með mér
Hann á að vera samkvæmt "b"-staðlinum.
Hann á að drífa svona ... lala alvega um íbúðina mína, hvað drífa svona sendar oftast ?
Tengjanlegur í switch ? Ég meina, er ekki hægt að byggja þetta sem viðbót við víranetið mitt ?
Þráðlausir akksesspúnktar ?
Afhverju 802.11b? er g ekki betri, eða öruggari? (ég er ekkert alltof mikið inní þessum 802.11 stöðlum.
Sona sendar drífa slatta en ef að þú ert í steinhúsi þá minnkar drægnin eitthvað. Vírnetið í steinhúsum er nebbla að hinda að merkið fari í gegnum veggi(hef ég heyrt).
Flestir(ef ekki allir) AP eru með a.m.k. 1 ethernet porti.
Mundu síðan að loka fyrir allar MAC addressur nema á þínu korti/kortum og nota 128bit WEP encoding á gögnum.
Sona sendar drífa slatta en ef að þú ert í steinhúsi þá minnkar drægnin eitthvað. Vírnetið í steinhúsum er nebbla að hinda að merkið fari í gegnum veggi(hef ég heyrt).
Flestir(ef ekki allir) AP eru með a.m.k. 1 ethernet porti.
Mundu síðan að loka fyrir allar MAC addressur nema á þínu korti/kortum og nota 128bit WEP encoding á gögnum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
þeir eru báðir með sama öryggisstaðalinn eða 128 bita dulkóðun sem sagt 128 tölur eða stafir. einig er mjög svalur fítus á þessum aðgángspunkt í sambandi við aðgang að honum, þú getur leift einni tölvu að bara sækja póst og skoða heimasíður en ekkert meira og síðan má annar gera eitthvað meira eða minna.