Sæl öll,
Þið ykkar sem að eru með homelab eða netrekka heima hjá ykkur, væruð þið til í að pósta myndum hérna?
Er bara að forvitnast um setupin hjá fólki, fæ kannski einhverjar hugmyndir, en það væri allavegana gaman að fá að sjá hvernig græjur og arkítektúrinn á netinu hjá öllum eru
Sjálfur er ég ekki með rekka heima (enn), kannski breytist það með svolitlum innblástri
~ kjartann
Homelab þráður
-
- Besserwisser
- Póstar: 3167
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Homelab þráður
Proxmox Sýndavéla netþjónn keyrir á Intel Nuc 12 með USB-C 16 TB flakkara tengdan við vélina (Plex data)
Intel NUC 12 NUC12WSHi7 - Intel Core i7-1260P 12-Core, 3.4 GHz–4.7 GHz Turbo, 35W TDP, Intel Iris Xe Graphics
G.Skill RipJaws DDR4 SO-DIMM Series 64GB (2 x 32GB) 260-Pin SO-DIMM DDR4 3200 CL22
SAMSUNG 980 PRO SSD 1TB PCIe 4.0 NVMe Gen 4 Gaming M.2 Internal Solid State Drive
Pfsense (Router firewall) keyrir á mini-pc 4x Intel i225/i226 2.5G LAN
Switch - UniFi Sviss 8 x 1 GbE (Poe) og UniFi 6 Lite aðgangspunktur.
Proxmox backup server keyrir á gamalli Thinkpad fartölvu með 4TB WD Blue USB-C flakkara tengdan við hana.
Nokkrar VM keyrandi í Proxmox umhverfi.
Er mjög ánægður með þennan Intel Nuc ,á líklega eftir að kaupa annan sambærilegan fljótlega (ekkert brjálað viftuhljóð í kringum þá græju).
Intel NUC 12 NUC12WSHi7 - Intel Core i7-1260P 12-Core, 3.4 GHz–4.7 GHz Turbo, 35W TDP, Intel Iris Xe Graphics
G.Skill RipJaws DDR4 SO-DIMM Series 64GB (2 x 32GB) 260-Pin SO-DIMM DDR4 3200 CL22
SAMSUNG 980 PRO SSD 1TB PCIe 4.0 NVMe Gen 4 Gaming M.2 Internal Solid State Drive
Pfsense (Router firewall) keyrir á mini-pc 4x Intel i225/i226 2.5G LAN
Switch - UniFi Sviss 8 x 1 GbE (Poe) og UniFi 6 Lite aðgangspunktur.
Proxmox backup server keyrir á gamalli Thinkpad fartölvu með 4TB WD Blue USB-C flakkara tengdan við hana.
Nokkrar VM keyrandi í Proxmox umhverfi.
Er mjög ánægður með þennan Intel Nuc ,á líklega eftir að kaupa annan sambærilegan fljótlega (ekkert brjálað viftuhljóð í kringum þá græju).
Just do IT
√
√
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Homelab þráður
Ef þig vantar gott rekka klám mæli ég með að kíkja á r/homelab og kannski líka r/homenetworking.
Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Alltof littla smáspennu taflan mín er ein allsherjar snúruflækja from Hell.
rant
Akkuru eru smáspenntutöflur í jafnvel nýjum húsum svona littlar og illa gengið frá öllu? Myndi halda að rafvirki með vott að skilningi á netkerfum og metnað myndi skila þessu af sér með plássi fyrir 2x ljósleiðarabox, router, switch og patchpanel með mörgum tengjum í hvert rými. Skrifast líklega á verktaka að lágmarka kostnað eða eru einfaldlega fastir í 1980.
/rant
Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Alltof littla smáspennu taflan mín er ein allsherjar snúruflækja from Hell.
rant
Akkuru eru smáspenntutöflur í jafnvel nýjum húsum svona littlar og illa gengið frá öllu? Myndi halda að rafvirki með vott að skilningi á netkerfum og metnað myndi skila þessu af sér með plássi fyrir 2x ljósleiðarabox, router, switch og patchpanel með mörgum tengjum í hvert rými. Skrifast líklega á verktaka að lágmarka kostnað eða eru einfaldlega fastir í 1980.
/rant
Re: Homelab þráður
Stutturdreki skrifaði:Ef þig vantar gott rekka klám mæli ég með að kíkja á r/homelab og kannski líka r/homenetworking.
Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Alltof littla smáspennu taflan mín er ein allsherjar snúruflækja from Hell.
rant
Akkuru eru smáspenntutöflur í jafnvel nýjum húsum svona littlar og illa gengið frá öllu? Myndi halda að rafvirki með vott að skilningi á netkerfum og metnað myndi skila þessu af sér með plássi fyrir 2x ljósleiðarabox, router, switch og patchpanel með mörgum tengjum í hvert rými. Skrifast líklega á verktaka að lágmarka kostnað eða eru einfaldlega fastir í 1980.
/rant
Sem rafvirki, þá er ég búinn að vera að rífast út af þessu í hátt í áratug.
Kíktu á 10" skápana hjá www.oreind.is, alveg séns að þú getir nýtt þá og innvols til þess að koma reglu á flækjuna þína.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Homelab þráður
Í 12U Startech rack
2x HP 28 core 512G fyrir VMware, 6T local storage á NVME pci spjöldum í hvorum.
1x Dell R730 NFS shared storage ~20T
1x USW-Aggregation 10G switch fyrir samtengingar.
1x Mikrotik CRS-125 switch fyrir 1G
1x Mikrotik CCR-1036 router
1x APC 1500G UPS
Gamalt Synology DS415+, LTO-7 stöð fyrir backups.. Gamall Supermicro á borðinu sem er á leiðinni í sorpu..
Dregur ~650W idle.
Tengist svo inn í íbúð á 10G SM single strand fiber og er með Intel NUC þar sem keyrir ESXi fyrir HomeAssistant (Zwave, Zigbee og Bluetooth dongles..)
Ca svona:
2x HP 28 core 512G fyrir VMware, 6T local storage á NVME pci spjöldum í hvorum.
1x Dell R730 NFS shared storage ~20T
1x USW-Aggregation 10G switch fyrir samtengingar.
1x Mikrotik CRS-125 switch fyrir 1G
1x Mikrotik CCR-1036 router
1x APC 1500G UPS
Gamalt Synology DS415+, LTO-7 stöð fyrir backups.. Gamall Supermicro á borðinu sem er á leiðinni í sorpu..
Dregur ~650W idle.
Tengist svo inn í íbúð á 10G SM single strand fiber og er með Intel NUC þar sem keyrir ESXi fyrir HomeAssistant (Zwave, Zigbee og Bluetooth dongles..)
Ca svona:
Re: Homelab þráður
Backbone is 2.5Gbps
3x Homemade Towers with X99 Mobo Xeon E5-2660 v3 CPU and 32G RAM Running Ubuntu Server with Qemu/KVM Virtual
2x TP-Link 8 Ports Ethernet Switch 2.5 Gigabit
1x Fanless Soft Router Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225/i226 2.5G LAN Running VyOS
1x WIFI Xiaomi AX6000 AIoT Router 6000Mbs WiFi6 VPN 512MB Qualcomm CPU used as an AP with 2.5G WAN port
K.
3x Homemade Towers with X99 Mobo Xeon E5-2660 v3 CPU and 32G RAM Running Ubuntu Server with Qemu/KVM Virtual
2x TP-Link 8 Ports Ethernet Switch 2.5 Gigabit
1x Fanless Soft Router Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225/i226 2.5G LAN Running VyOS
1x WIFI Xiaomi AX6000 AIoT Router 6000Mbs WiFi6 VPN 512MB Qualcomm CPU used as an AP with 2.5G WAN port
K.
Síðast breytt af kornelius á Lau 06. Maí 2023 21:16, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Homelab þráður
TheAdder skrifaði:Stutturdreki skrifaði:...
Sem rafvirki, þá er ég búinn að vera að rífast út af þessu í hátt í áratug.
Kíktu á 10" skápana hjá http://www.oreind.is, alveg séns að þú getir nýtt þá og innvols til þess að koma reglu á flækjuna þína.
Tja langtíma planið er að sannfæra konuna um kosti þess að setja skáp fyirr ofan rafmangstöflurnar. Eru sem betur fer í þvottahúsinu, ekki bakvið hurð í forstofunni. Myndi þá sennilega 'innrétta' svona 60X60x60 skáp fyrir 4-6u í stað þess að setja upp actual tölvu skáp.
Vesenið (fyrir utan að sannfæra konuna) væri að koma rafmangi í skápinn, líklega hægt að sækja í rafmagnstöfluna fyrir neðan en held ég megi ekki fikta of mikið í henni sjálfur, og þyrfti sennilega að draga nýja netkapla í allt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Homelab þráður
Hér er minn 12U network rack
- Viðhengi
-
- 20230509_222456.jpg (1.16 MiB) Skoðað 3723 sinnum
-
- has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 42
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Homelab þráður
drengurola skrifaði:hagur skrifaði:Hér er minn 12U network rack
Hver er litli krúttlegi magnarinn?
Þessi litli sem er strappaður þarna við blindplötuna er þessi hér: https://www.amazon.com/BT20A-Bluetooth- ... B07BQC7GNL
Hann er tengdur við pre-out á Zone2 á Denon magnaranum sem er þarna neðstur og keyrir in-ceiling hátalara sem ég er með í eldhúsinu.