Hvernig router eru vaktarar með
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Er með samsung smartthings wifi setup sem er snjallhub líka, var að bera saman speedtest á Sagemcom F@ST 5366 frá símanum og samsung routerunum.
Mér brá frekar mikið þegar að ég sá muninn á þeim
Mér brá frekar mikið þegar að ég sá muninn á þeim
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Zyxel VMG8823-B50B frá Hringdu.
Var með Kasda gæjann sem allir þekkja en hann var óþægur þegar kom að port-forwarding.
Var með Kasda gæjann sem allir þekkja en hann var óþægur þegar kom að port-forwarding.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég er í sama pakka og cascade. Heimasmíðaður PFsense á mATX + i7 7700 + 16GB DDR + 32GB SSD
"Give what you can, take what you need."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
asgeirbjarnason skrifaði:Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?
Vélin mín er með J1900 CPU sem styður ekki AES-NI. Það kemur ekki að sök hjá mér því pfsense 2.5.0 krefst ekki AES-NI í framtíðinni og síðan hef ég ekki verið að nota pfsense sem IPsec/OpenVPN endpoint.
Eftir að hafa notað hana í ~3,5 ár þá er aðeins tvennt sem böggar mig með hana: VGA tengi og ekkert serial (RS232) port.
Annars er þetta hörku vél og algjört overkill fyrir það sem ég er að gera.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
https://www.linksys.com/gb/p/P-EA6900/
Á líka EDGE router X sem ég fékk aldrei almennilega til að virka með þessum sem AP.
Á líka EDGE router X sem ég fékk aldrei almennilega til að virka með þessum sem AP.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
asgeirbjarnason skrifaði:Revenant skrifaði:Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í líkum klassa en með AES-NI?
Ég er með PCEngines apu4d4. Það er hægt að fá hana með 2-4 portum og er með AES-NI stuðning. Frekar gamall og slappur örgjörvi miðað við það sem er hægt að fá frá Kína fyrir aðeins meiri pening, en alveg nóg fyrir mig.
Qotom er með haug af vélum í svipuðum klassa sem styðja AES-NI og síðan eru aðrir framleiðendur líka með svipaðar vélar, t.d. minisys og Kingdel.
Dæmi:
Intel J3160 Var að spá í svona. Er með Intel i210AT. Er kannski $10-20 dýrari en J1900 og kostar minnir mig 25-30 hingað komin. Mér sýnist að minisys séu með svona vélar en ekki Qotom.
Svo eru N3160 (Realtek NIC) og E3845 (eitthvað eldra Intel NIC).
Síðan eru þeir með Core i3, i5 og i7 frá alveg 3. kynslóð uppí 8., en þær eru náttúrulega mun dýrari. Það gæti verið að bestu kaupin séu annað hvort i3 eða i5 vél frekar en J3160.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
frappsi skrifaði:Ég er með PCEngines apu4d4. Það er hægt að fá hana með 2-4 portum og er með AES-NI stuðning. Frekar gamall og slappur örgjörvi miðað við það sem er hægt að fá frá Kína fyrir aðeins meiri pening, en alveg nóg fyrir mig.
Qotom er með haug af vélum í svipuðum klassa sem styðja AES-NI og síðan eru aðrir framleiðendur líka með svipaðar vélar, t.d. minisys og Kingdel.
Dæmi:
Intel J3160 Var að spá í svona. Er með Intel i210AT. Er kannski $10-20 dýrari en J1900 og kostar minnir mig 25-30 hingað komin. Mér sýnist að minisys séu með svona vélar en ekki Qotom.
Svo eru N3160 (Realtek NIC) og E3845 (eitthvað eldra Intel NIC).
Síðan eru þeir með Core i3, i5 og i7 frá alveg 3. kynslóð uppí 8., en þær eru náttúrulega mun dýrari. Það gæti verið að bestu kaupin séu annað hvort i3 eða i5 vél frekar en J3160.
Já, J3160 virðist vera málið. Skrýtið samt hvað það hefur ekki orðið nein hreyfing á þessum parti markaðarins í langan, langan tíma. J1900 er frá 2014 og J3160 er frá 2016 en eru með nánast nákvæmlega sama passmark score og það virðist ekki hafa komið neinn nýr sambærilegur örgjörvi síðan 2016. (Ef maður fer í aðeins hærri klassa þá eru Xeon-D örgjörvarnir mjög áhugaverðir en þær vélar eru svo mikið overkill og miklu, miklu dýrari)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Edgerouter 4
Unifi US-16-150W switch
4x UniFi In-Wall HD
Unifi US-16-150W switch
4x UniFi In-Wall HD
Síðast breytt af Benzmann á Mán 06. Jan 2020 09:59, breytt samtals 3 sinnum.
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég er með Edgerouter X og Unifi AP AC LR. Hrikalega ánægður með þetta combo.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
held ég fá mér svona
https://www.tl.is/product/rt-ax88u-broadband-ax-router-high-performance
og selja minn dsl-ac68u
pikka hann upp á morgun
https://www.tl.is/product/rt-ax88u-broadband-ax-router-high-performance
og selja minn dsl-ac68u
pikka hann upp á morgun
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
ég er með Edgerouter x og UniFi AP AC LR
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 539.action
og
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 818.action
næ að powera bæði routerinn og AP með PoE kubbinum sem kom með UniFi AP
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 539.action
og
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 818.action
næ að powera bæði routerinn og AP með PoE kubbinum sem kom með UniFi AP
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég er með Unifi setup hjá mér. USG og swiss og tveir LP AP, einn eldri og hinn AC. Ég á cloudkey en á eftir að setja hann upp, tölvan i skúrnum sér um það sem stendur. Mjög svipað s.s. og hjá Njáli nema ekki svona neat.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Asus RT-AC66U flassaður með Merlin WRT
Hefur dugað mér vel sl. 4 ár. Staðsettur miðsvæðis í 170fm húsi á einni hæð.
Hefur dugað mér vel sl. 4 ár. Staðsettur miðsvæðis í 170fm húsi á einni hæð.
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég var svo lazy þegar ég flutti erlendis.
Ég er með 2x AVM FRITZ!WLAN Mesh Repeater 1750E og svo Fritz!Box 6591. Ég er bara með 100 Mbps kabel á móti þessu ( of nískur að fara í hærri hraða ) og þetta bara svínvirkar í Meshi í íbúðinni hjá mér.
Ég er með 2x AVM FRITZ!WLAN Mesh Repeater 1750E og svo Fritz!Box 6591. Ég er bara með 100 Mbps kabel á móti þessu ( of nískur að fara í hærri hraða ) og þetta bara svínvirkar í Meshi í íbúðinni hjá mér.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Er með þennan og ræður vel við 190fm hús á einni hæð nema skúrinn þarf repeater sem fær ekki að vera í friði frá litlum höndum
https://www.asus.com/us/Networking/RTAC68U/
Repaterinn
https://www.asus.com/us/Networking/RP-AC56/overview/
https://www.asus.com/us/Networking/RTAC68U/
Repaterinn
https://www.asus.com/us/Networking/RP-AC56/overview/
Starfsmaður @ IOD
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
skrapp út í búð og fékk mér þennann áðan
https://www.tl.is/product/rt-ax88u-broadband-ax-router-high-performance
á eftir að sjá hvernig hann kemur út en ég er mjög feginn að losna við sagemcom ruslið frá símanum
https://www.tl.is/product/rt-ax88u-broadband-ax-router-high-performance
á eftir að sjá hvernig hann kemur út en ég er mjög feginn að losna við sagemcom ruslið frá símanum
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.
UNIFI.jpg
Jæja þetta setup skalaðist illa með breytingum heima og ég sá enga leið til að bæta við öðrum sviss á snyrtilegan máta. Endaði því á því að teikna og 3D prenta út parta fyrir allt draslið í 10" Rack og smíða mér þannig þar sem ég fann ekkert off-the shelf sem mér leist vel á. Skellti líka tveimur Noctua viftum í hann upp á gamanið en þær gera lítið annað en að fá eitthvað loftflæði inn í skápinn. Er með þetta inni í Ikea Besta skáp og næ 7U á hæðina inni í honum, er því með eitt U laust fyrir eitthvað skemmtilegt í framtíðinni.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
UDM Pro: https://eu.store.ui.com/collections/uni ... ts/udm-pro
Kann ekki mikið en er að læra á þetta.
Kann ekki mikið en er að læra á þetta.
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Ég er með UniFi setup hjá mér, USG, 150W PoE Switch, Cloudkey Gen2 og AP pro.
Kitlar mikið að fara í UDM Pro SE.
Kitlar mikið að fara í UDM Pro SE.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Basic ráder frá voda og allt á wifi hefur allt gengið fínt bara
Var hjá Hringdu og þá var endalaust vesen ef bæði tv voru í gangi að frjósa og bufferast....
Meðan Ekkert svoleiðis hjá Vodafone
Var hjá Hringdu og þá var endalaust vesen ef bæði tv voru í gangi að frjósa og bufferast....
Meðan Ekkert svoleiðis hjá Vodafone
Re: Hvernig router eru vaktarar með
Er með þrjá svona, algjör snilld
https://www.netgear.com/home/wifi/mesh/rbk50-3/
https://www.netgear.com/home/wifi/mesh/rbk50-3/
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig router eru vaktarar með
er með 3x svona https://elko.is/vorur/asus-zen-wifi-xt8 ... NWIFIXT8WH
og 1x Nighthawk R7000 viewtopic.php?p=573804#p573804
sem ég keypti fyrir 8 árum en virkar enn...jafnvel betra en Asus mesh netbeinir fyrir ofan
264 fm hús
og 1x Nighthawk R7000 viewtopic.php?p=573804#p573804
sem ég keypti fyrir 8 árum en virkar enn...jafnvel betra en Asus mesh netbeinir fyrir ofan
264 fm hús
Re: Hvernig router eru vaktarar með
MikroTik hex. Rosalega basic vefviðmót á honum en gerir allt sem ég þarf (sem er ekki mikið, bara solid hraði og að passa inní töflu hjá mér). Ætlaði í EdgeRouter X en hann hefur lengi verið ófáanlegur. Er svo með einn UniFi AC Lite inní stofu sem dugar fyrir allt húsið.