Kveikja á tölvu


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kveikja á tölvu

Pósturaf Andri Fannar » Mið 05. Jan 2005 18:03

Er til hugbúnaður sem maður stillir og hann kveikir á tölvunni ?

Td ef ég slekk á tölvunni klukkan 1 um nótt, get ég látið hana sjálfkrafa kveikja á sér klukkan 10 um morgun? :shock:


« andrifannar»

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 05. Jan 2005 19:10

ætli einhver stjórnandinn sjái ekki um að færa þennan þráð á viðeigandi stað.

en ætli þú getir nokkuð fengið slíkan búnað, nema þá hann "slökkvi" ekki alveg á vélinni, heldur setji hana í svona Stand-by mode... annars þekki ég það ekki nægilega vel



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Mið 05. Jan 2005 19:11

Þarft ekkert forrit.

Getur gert þetta í windows




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 05. Jan 2005 19:12

Hvernig? og btw setti þráðinn óvart hingað


« andrifannar»


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 05. Jan 2005 19:36

*fært*

Gæti kannski verið einhver stilling í BIOS-inum, veit það samt ekki.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 05. Jan 2005 21:07

hmm er ekki til e-ð sem hetir wake up on demand í bios og minnir að þar sé hægt að velja um nokkur atriði sem geta látið vélina kveikja á sér.... eins og t.d modem....


vel verið að ég sé að rugla en mig minnir þetta samt ;)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mið 05. Jan 2005 21:10

Þetta eru stilltingar í BIOS




Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 05. Jan 2005 21:54

Fínt að fá að vita HVAÐA stillingar :roll: [/u]


« andrifannar»

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 05. Jan 2005 23:35

jericho skrifaði:en ætli þú getir nokkuð fengið slíkan búnað, nema þá hann "slökkvi" ekki alveg á vélinni, heldur setji hana í svona Stand-by mode... annars þekki ég það ekki nægilega vel
Allar ATX tölvur fara í soft-power off mode þegar þær slökkva á sér. Bæði þegar þú ýtir á takkan og þegar þú ferð í shutdown í Windows. Verður að taka úr sambandi eða ýta á takkan aftaná PSU til þess að rífa allan straum.

Edit: fattaði núna hvað þú meintir ;) leyfi þessum upplýsingamola að halda sér :P


SvamLi skrifaði:Fínt að fá að vita HVAÐA stillingar :roll:
Hvernig eigum við að þekkja þinn BIOS betur en þú? Skoðaðu þig aðeins um og þú hlýtur að rekast á "WakeUp" eða eitthvað svoleiðis. (WakeOnLan(WOL) eða WakeOnModem er reyndar annað og gerir ekki það sem þú ert að leita að)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 06. Jan 2005 00:01

Bios er eins og konan þína þú veist sjálfur best hvernig hún hagar sér og virkar. :twisted:




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 06. Jan 2005 08:55

Pandemic skrifaði:Bios er eins og konan þína þú veist sjálfur best hvernig hún hagar sér og virkar. :twisted:

ha ? ég er búinn að vera með kellingu í 4 ár og er enn ekki byrjaður að skilja hana ;)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 06. Jan 2005 09:08

einarsig skrifaði:
Pandemic skrifaði:Bios er eins og konan þína þú veist sjálfur best hvernig hún hagar sér og virkar. :twisted:

ha ? ég er búinn að vera með kellingu í 4 ár og er enn ekki byrjaður að skilja hana ;)


ég hélt nú að það væri ekki hægt að skilja konunur.....


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 06. Jan 2005 11:06

urban- skrifaði:
einarsig skrifaði:
Pandemic skrifaði:Bios er eins og konan þína þú veist sjálfur best hvernig hún hagar sér og virkar. :twisted:

ha ? ég er búinn að vera með kellingu í 4 ár og er enn ekki byrjaður að skilja hana ;)


ég hélt nú að það væri ekki hægt að skilja konunur.....


leyfðu honum að lifa í voninni



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 06. Jan 2005 11:22

jahh ok ég get gert það :)

en það er bara svo leiðinlegt fyrir hann þegar að hann fattar sannleikann


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 06. Jan 2005 12:27

Þá er bios pabbinn og windows konan :?




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 06. Jan 2005 13:30

er pabbinn eki meira windows og konan biosinn ... hún stýrir öllu svona á bak við tjöldin :P



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 06. Jan 2005 13:38

Hmm, þetta er nú komið út í einhverja vitleysu en ég held það sé alveg ljóst að ef konur og karlar væru stýrikerfi væru konur UNIX og karlar DOS.
Konurnar eru yfirgengilega flóknar og þ.a.l. eins og UNIX og þær eru líka til af öllum stærðum og gerðum eins og UNIX. :P
Karlar geta hinsvegar aðeins gert einn hlut í einu líkt og er með DOS. (Þótt reyndar sé alltaf eitthvað í gangi í undirmeðvitundinni en þannig er DOS reyndar líka.)

:boxeyed



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 06. Jan 2005 15:17

skipio skrifaði:Hmm, þetta er nú komið út í einhverja vitleysu en ég held það sé alveg ljóst að ef konur og karlar væru stýrikerfi væru konur UNIX og karlar DOS.
Konurnar eru yfirgengilega flóknar og þ.a.l. eins og UNIX og þær eru líka til af öllum stærðum og gerðum eins og UNIX. :P
Karlar geta hinsvegar aðeins gert einn hlut í einu líkt og er með DOS. (Þótt reyndar sé alltaf eitthvað í gangi í undirmeðvitundinni en þannig er DOS reyndar líka.)

:boxeyed
Börnin væru þá Apple? Voða sæt en alveg gagnslaus. :D



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 06. Jan 2005 15:28

MezzUp skrifaði:Börnin væru þá Apple? Voða sæt en alveg gagnslaus. :D

Úff, ég er ekki að grínast en ég eyddi næstum hálftíma um daginn að reyna að finna út hvernig ætti að opna geisladrifið á Apple tölvu! Loks gafst ég upp og þurfti að spyrja - ekki gott fyrir tölvunarfræðinema, ha? (Svar: Eject takkinn var á lyklaborðinu).
Ég þóttist nú vita að það ætti að vera hægt að draga CD-drifið í ruslakörfuna en það var bara ekkert geisladrif á skjáborðinu og því fór sem fór. :(
Ég meina, ég þykist nú vera nokkuð klár á tölvur (og klár yfirhöfuð) en þetta var alveg yfirgengilegt!!!
Það tók mig líka sirka 20 mínútur að finna út hvernig átti að format-a harðan disk í sömu Apple tölvu en ég fann það þó út á endanum sjálfur!
Nú skilur maður aðeins hvernig byrjendum á tölvum líður.

:crazy

En ég gat allavega dáðst að flotta nýja Apple widescreen skjánum á meðan! =P~




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 06. Jan 2005 16:14

MezzUp skrifaði: Börnin væru þá Apple? Voða sæt en alveg gagnslaus. :D


HAHA!