Nýr með Ljósleiðara

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Fös 28. Nóv 2014 20:00

Sælir

Var að fá ljósleiðra frá Hringiðunni og þeir hafa verið mér innan handar en engin lausn fundist.

Allur nethraði á speedtest virkar OK sbr.

Mynd

En...

Ef ég streymi media frá serverum innanlands, hvort sem það er í VLC eða í browser, þá hreinlega slekkur það á sér.

Í vlc gerist það alltaf á 25sekúntu, í browser einhverju seinna...

Gerist á Win7, Ubuntu og Mint, algjörlega óháð hvort tengt er me snúru eða Wifi...

Prófaði að tengja beint í ljósleiðaraboxið og engin breyting.

Gerist líka á erlendum síðum eins og:

http://putlocker.is/

http://allnewepisodes.com/

Netnotkunin virðist takmarkst við c.a. 1-3Mbs og það höktir allt miklu miklu meira ef ég vel að spila e-h í HD á þessum síðum.

Hvað gæti þetta verið?

p.s. ef ég sæki hreinlega efnið af serverunum, þá fæ ég fullan hraða og fæ það á örstuttum tíma inn á vélina... þetta er bara ef um straum er að ræða.



Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf Nacos » Fös 28. Nóv 2014 20:17

Hljómar einsog eldveggjamál.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Fös 28. Nóv 2014 20:50

Nacos skrifaði:Hljómar einsog eldveggjamál.


Á öllum tölvunum?

Fer framhjá routernum mínum og beint í boxið, það er þá enginn eldveggur hjá mér...

Hringiðan sagðist ekki vera með neitt blockerandi í gangi hjá sér.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf depill » Fös 28. Nóv 2014 21:43

Hvernig streymi ? Og hvaða týpu af straum ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Fös 28. Nóv 2014 22:22

depill skrifaði:Hvernig streymi ? Og hvaða týpu af straum ?


Æi... nú ertu að opinbera hvað ég er vitlaus í þessu...

Hlekkurinn sem ég afrita er t.d.

http://**server name**/Episodes/Arrow/Season%2003/Arrow.S03E07.Draw.Back.Your.Bow.mp4

Ef ég opna hann í browsernum þá spilast videoið lengur áður en það drepst...


En svo get ég heldur ekki horft á http://putlocker.is/watch-big-hero-6-on ... ocker.html

Nema hún hökti helling...


http://www.tvids.me/watch681/True-Detec ... right-Dark

Þessi virkar la la en samt ekki svo vel...


http://www.hulu.com/watch/39242#i0,p0,s3,d0

Auglýsingin fyrsta virkar seint en þátturinn loadast ekki...


ATH

Ég er með VDSL frá Hringdu út mánuðinn og þetta er allt pís of keik ef ég smelli því aftur í gang...

Þetta er anskotans ljósleiðarinn.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf depill » Fös 28. Nóv 2014 22:28

rapport skrifaði:
depill skrifaði:Hvernig streymi ? Og hvaða týpu af straum ?


Ég er með VDSL frá Hringdu út mánuðinn og þetta er allt pís of keik ef ég smelli því aftur í gang...

Þetta er anskotans ljósleiðarinn.


Efast um að þetta er ljósleiðarinn. Er sami routerinn báðu megin ? ( Vdsl og ljósið ). Þú ert þarna að nota nokkra protocala fyrir streaming sem eru mismunandi. Þetta hljómar eins og annað hvort Hringiðu eða router vandamál. Hljómar mest eins og pakkataps vandamál, en giska að þú sért búinn að vera mæla það ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Fös 28. Nóv 2014 22:42

Hringiðan bað mig um að' tengja beint í boxið og það breytti engu...

Er með Linksys AC1900 fyrir ljósleiðarann en standard router frá Hringdu.

Hef ekki fengið neina medlingu um pakkatap í neinu sem ég hef mælt eða prófað.

Hringiðan fann a.m.k. ekkert að hjá sér...

nema mér finnst ping hjá mér vera ögn hærra en hjá öðrum með Ljósleiðarann sbr. það sem hefur verið póstað hingað í ýmsum þráðum...



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf depill » Fös 28. Nóv 2014 23:03

Getur svo sem prófað að pinga 83.173.10.3 það ætti að vera innan ljósleiðaranetsins og svo 213.190.100.234 innan Vortex og svo 194.105.226.250 til að prófa annað innanlands.

Brotnar þetta líka upp með því að horfa bara á myndbönd af t.d. visir.is ( sem er sannarlegt streymi :P ).

Giska að þarna *server name* hafi verið netþjónn innanlands ekki satt ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Lau 29. Nóv 2014 00:55

depill skrifaði:Getur svo sem prófað að pinga 83.173.10.3 það ætti að vera innan ljósleiðaranetsins og svo 213.190.100.234 innan Vortex og svo 194.105.226.250 til að prófa annað innanlands.

Brotnar þetta líka upp með því að horfa bara á myndbönd af t.d. visir.is ( sem er sannarlegt streymi :P ).

Giska að þarna *server name* hafi verið netþjónn innanlands ekki satt ?


Jú, hann er innanlands...

Frúin var að kvarta undan að geta ekki horft á Kastljós nema það hökti, en ég hélt að það væri Wifi en svo er það bara fínt þar sem hún var...

En allt þetta ping -n 50 = 1ms ekkert packet loss...

Þetta er fáránlegt vandmál...



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf hagur » Lau 29. Nóv 2014 13:26

Mér sýnist þú vera búinn að gera allt til að útiloka að vandamálið sé innandyra hjá þér. Eina breytan innanhúss hjá þér sem á eftir að skoða er Telsey boxið sjálft. Annars er ég nokkuð viss um að vandamálið liggi hjá ISP-anum þínum, Hringiðunni. Þeir hljóta að geta skoðað þetta betur hjá sér.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf hallihg » Lau 29. Nóv 2014 18:12

Ertu ekki bara að glíma við álíka vandamál um óstöðugleika og margir aðrir ljósleiðara notendur hafa upplifað undanfarið og í haust? Getur séð aðra þræði hérna.


count von count

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf depill » Lau 29. Nóv 2014 19:40

Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Lau 29. Nóv 2014 21:42

hallihg skrifaði:Ertu ekki bara að glíma við álíka vandamál um óstöðugleika og margir aðrir ljósleiðara notendur hafa upplifað undanfarið og í haust? Getur séð aðra þræði hérna.


Getur verið... mér fannst þetta hrökkva í gang um 2 í nótt og náði næstum að horfa á heilan þátt áður en hann stoppaði.

Þetta virðist a.m.k. ekki vera hérna innanhúss...



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Sun 30. Nóv 2014 01:13

Þetta video t.d. stamar hjá mér...

https://www.facebook.com/video.php?v=455483054467788

Og þessi síða er kjánalega lengi að loadast - https://www.facebook.com/COSMOSmagazine

#WTF




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf Icarus » Mán 01. Des 2014 10:07

depill skrifaði:Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?


Sniðugt!

rapport, ég sendi á þig user og pass.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Mán 01. Des 2014 11:38

Icarus skrifaði:
depill skrifaði:Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?


Sniðugt!

rapport, ég sendi á þig user og pass.



I dont understand?

Þetta er sitt hvort tengið í veggnum í sitt hvort herberginu, eitt símalína og annað Ljósleiðrabox...

Er þetta ekki algjörlega aðskiðlið?

p.s. áskriftin mín hjá Hringdu óvirkjast í dag = VDSL að hætta að virka... (frá þeim a.m.k.)

p.p.s. á ég þá að nota þetta user og pass á VDSL routerinn og tékka hvort streymið sé betra þar en á ljósleiðranum?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf Icarus » Mán 01. Des 2014 11:53

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:
depill skrifaði:Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?


Sniðugt!

rapport, ég sendi á þig user og pass.



I dont understand?

Þetta er sitt hvort tengið í veggnum í sitt hvort herberginu, eitt símalína og annað Ljósleiðrabox...

Er þetta ekki algjörlega aðskiðlið?

p.s. áskriftin mín hjá Hringdu óvirkjast í dag = VDSL að hætta að virka... (frá þeim a.m.k.)

p.p.s. á ég þá að nota þetta user og pass á VDSL routerinn og tékka hvort streymið sé betra þar en á ljósleiðranum?


Þetta á að vera nokkuð aðskilið, fyrir utan búnaðinn hjá okkur. Getur prófað að setja þetta inn í routerinn, hefurðu einhvern samanburð.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1557
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 230
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf depill » Mán 01. Des 2014 15:34

rapport skrifaði:
Icarus skrifaði:
depill skrifaði:Það hljómar eins og þú sért ennþá með VDSL línu virka. Geturðu ekki fengið bara temp user og pass frá Vortex til að prófa Vortex á VDSLinu og þar með útiloka að þetta sé vandamál þeirra megin ?


Sniðugt!

rapport, ég sendi á þig user og pass.



I dont understand?

Þetta er sitt hvort tengið í veggnum í sitt hvort herberginu, eitt símalína og annað Ljósleiðrabox...

Er þetta ekki algjörlega aðskiðlið?

p.s. áskriftin mín hjá Hringdu óvirkjast í dag = VDSL að hætta að virka... (frá þeim a.m.k.)

p.p.s. á ég þá að nota þetta user og pass á VDSL routerinn og tékka hvort streymið sé betra þar en á ljósleiðranum?


Ef línan þín er ennþá tengd. Geturðu auðkennt þig við Hringiðuna og þannig "flutt" tenginguna VDSLið til Hringiðunar í smá tíma þar sem þetta er allt tengt við grunnet Mílu.

Með því þá geturðu betur komist að því hvort þetta vandamál sé hjá Hringiðunni, eða sé vandamál með ljósleiðarann hjá þér. Þannig væri auðveldara fyrir Hringiðuna að fá GR til að skoða málin betur hjá sér ef þetta virkar á VDSL en ekki á ljósi.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Mán 01. Des 2014 20:15



Svona lýsir þetta sér... eins og einhverjir servera eða tegund af traffík sé blokkað...

Auglýsingarnar spilast en ekki þættirnir...



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Mán 01. Des 2014 22:02

HR pósturinn minn virðist líka absurd slow...




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf hallihg » Þri 02. Des 2014 17:15

rapport skrifaði:HR pósturinn minn virðist líka absurd slow...



Það er nú mjög líklega RU að kenna, þekki þetta sjálfur af eigin hendi ;)


count von count

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf ponzer » Þri 02. Des 2014 17:18

Hvað ertu með í MTU á WAN interfaceinu á ljósleiðara routernum þínum ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Þri 02. Des 2014 17:59

ponzer skrifaði:Hvað ertu með í MTU á WAN interfaceinu á ljósleiðara routernum þínum ?


Það var á auto, var búinn að breyta því í 1500, setti aftur í auto.

Fékk útskýringu frá Hringiðunni, á að komast í lag á næstu dögum.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf hallihg » Þri 02. Des 2014 19:05

rapport skrifaði:
ponzer skrifaði:Hvað ertu með í MTU á WAN interfaceinu á ljósleiðara routernum þínum ?


Það var á auto, var búinn að breyta því í 1500, setti aftur í auto.

Fékk útskýringu frá Hringiðunni, á að komast í lag á næstu dögum.


Og? :D


count von count

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: Nýr með Ljósleiðara

Pósturaf rapport » Þri 02. Des 2014 19:21

hallihg skrifaði:
rapport skrifaði:
ponzer skrifaði:Hvað ertu með í MTU á WAN interfaceinu á ljósleiðara routernum þínum ?


Það var á auto, var búinn að breyta því í 1500, setti aftur í auto.

Fékk útskýringu frá Hringiðunni, á að komast í lag á næstu dögum.


Og? :D


Ég má búast við því að það virki...