Ég er hér í smá vandamáli með Windows hjá mér.
Oft þegar ég kveiki á vélinni þá frýs login draslið þannig að ég get ekki skrifað inn password og stundum er það þannig ef ég kemst inn þá frýs vélinn í svona 2-3min og ég get ekki gert neitt nema að færa músina.
Ég er ekki alveg viss um hvort að þetta sé Explorer útaf því að þegar ég næ að opna Task manager þá er allt komið í lag en ég sé á línuritinu á cpu hafi farið í 100%
Ég formataði um daginn og þá lagaðist þetta í svona nokkurntíma og kom aftur eftir að ég var búinn að setja upp öll forritin og driverana sem ég þurfti
Lock up í starti
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: VKóp
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
þetta er vírus ! gerðist á lani hjá okkur og hann læðist inná vélina þína ánþess að þú verðir var við það :/ eina sem virkar er að installa xp og ekki lan tengja eða net tengja hana og eiga öll helstu security updates á disk og helst vírusvörn og firewall og allt sjittið og bugfixunum fyrir blast og því dótaríi !
mehehehehehe ?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
KinD^ skrifaði:þetta er vírus ! gerðist á lani hjá okkur og hann læðist inná vélina þína ánþess að þú verðir var við það :/ eina sem virkar er að installa xp og ekki lan tengja eða net tengja hana og eiga öll helstu security updates á disk og helst vírusvörn og firewall og allt sjittið og bugfixunum fyrir blast og því dótaríi !
Hvað með að starta í safe mode, no go?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:búinn að gera það og virus scana er með 2 virus scannera og trojan scanner og já Rhnet firewall,hardware firewall og software firewall
hmms, þá lítur nú út fyrir að þetta sé ekki vírus. Gleymdiru nokkuð system restore á?
En annars er svo margt sem getur crashað explorernum...erfitt að vita hvað þetta er svona rétt í startupinu...