Langar að stækka og betrumbæta fartölvuna mína


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Langar að stækka og betrumbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 16:24

Góðan daginn kæru vakt menn ég á Toshipa Satelite tölvu. Hér er linkur á vélina mína

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... fa024dbad2

ég nota hana mikið er að downloda torrentum vafra spila manager og með mikið af forrtinum opið oft á tíðnum , hvað mynduð þið ráðleggja mig um að gera?
stækka minnið kanski? eða fleira? megið endilega benda mér á hvað er hagkvæmast að versla aukahluti, langaði að fá álit frá ykkur

takk fyrir



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf bAZik » Þri 12. Apr 2011 16:29

SSD er málið, pottþétt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf hagur » Þri 12. Apr 2011 16:30

Almenna reglan þegar kemur að fartölvum er sú að það eina sem hægt er að uppfæra í þeim er vinnsluminni og harður diskur.

Stundum er hægt að uppfæra örgjörvann og Í mjög sérstökum tilfellum er hægt að uppfæra skjákortið.

Þú ert nú þegar með 4GB í minni? Óvíst hvort hún taki meira en það. Varðandi harðan disk, þá er eina almennilega uppfærslan þar SSD uppá hraðann að gera.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 16:47

nú spyr ég eins og fáfróð önd hvað er ssd?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf biturk » Þri 12. Apr 2011 16:52

ssd stendur fyrir solid state drive

það er bara prentplata að mestu sem geimir gögnin þín og það eru engin færanlegir hlutir sem þýðir

meiri hraði
minni hiti
betri afköst
og margt margt fleira.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 16:53

hvar fæ ég svoleiðis disk




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf biturk » Þri 12. Apr 2011 16:54

jardel skrifaði:hvar fæ ég svoleiðis disk


kannski spurning um að skoða sig aðeins um :baby
http://www.vaktin.is/index.php?action=prices&method=display&cid=10


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf gardar » Þri 12. Apr 2011 16:57

biturk skrifaði:ssd stendur fyrir solid state drive

það er bara prentplata að mestu sem geimir gögnin þín og það eru engin færanlegir hlutir sem þýðir

meiri hraði
minni hiti
betri afköst
og margt margt fleira.



Og lengri batterísending, það spilar stórt á ferðatölvum :)

Veit ekki hvernig það er með toshiba vélar, en á öðrum tölvum t.d. ýmsum dell og lenovo vélum. Þá er hægt að rífa geisladrifið úr og fá skúffu fyrir harðan disk sem passar í raufina fyrir geisladrifið.
Ef þessi toshiba vél býður upp á það, þá myndi ég smella í SSD disk fyrir geisladrifið og svo 1tb 2.5" disk í geisladrifs plássið :)




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf ViktorS » Þri 12. Apr 2011 17:08

ssd kostar mikið en borgar sig klárlega til baka ;)




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 17:31

ég er með 500gb harðan disk fyrir er séns fyrir mig að halda honum t.d? og bæta við örðum ssd disk þá?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf gardar » Þri 12. Apr 2011 17:35

jardel skrifaði:ég er með 500gb harðan disk fyrir er séns fyrir mig að halda honum t.d? og bæta við örðum ssd disk þá?



Ekki nema þú fórnir geisladrifinu fyrir annan diskinn




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 17:46

ok ég skil þig, held að ég myndi nú helst vilja halda því




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 18:05

hef verið að velta því fyrir mér að fá mér macbook vél og selja þessa. yrði það skref niður á við?




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf HelgzeN » Þri 12. Apr 2011 18:12

jardel skrifaði:hef verið að velta því fyrir mér að fá mér macbook vél og selja þessa. yrði það skref niður á við?

Já MACBOOK ER TRASH~~~~*`!


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf gardar » Þri 12. Apr 2011 18:13

jardel skrifaði:ok ég skil þig, held að ég myndi nú helst vilja halda því


Þú getur fengið þér utan á liggjandi usb geisladrif og notað það.
Flestir eru farnir að nota geisladrif það ör sjaldan :)



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 41
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 12. Apr 2011 19:21

Ég á T8300 örgjörva sem mögulega gæti virkað í tölvuna hjá þér.

Sama socket (PGA478), sami bus (800), sama örkunotkun (35W)

Munurinn á örgjörvunum er eftirfarandi http://ark.intel.com/Compare.aspx?ids=40739,33099

Ekki mikill munur á hraða en með 2MB auka L2 Cache þá ætti vélin að vera soldið meira "snappy" í vinnslu.
Það er oftast mín reynsla með fartölvur þá er það margt smátt sem gerir góða uppfærslu :)


IBM PS/2 8086


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf jardel » Þri 12. Apr 2011 21:23

vil hjalpa ykkur fyrir ábendingarnar, yrði það samt ekki soldil sóun að fá sér ssd disk og henda þessum bara 500gb sem er fyrir?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf beggi90 » Þri 12. Apr 2011 21:34

jardel skrifaði:vil hjalpa ykkur fyrir ábendingarnar, yrði það samt ekki soldil sóun að fá sér ssd disk og henda þessum bara 500gb sem er fyrir?


Getur keypt flakkarabox utanum hann og ert þá með 500gb flakkara.
http://www.computer.is/flokkar/409/ finnur þér fínt sata box þarna og smellir disknum í.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Tengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf rapport » Þri 12. Apr 2011 21:41

bAZik skrifaði:SSD er málið, pottþétt.


og villupúki...



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf dori » Þri 12. Apr 2011 22:07

rapport skrifaði:
bAZik skrifaði:SSD er málið, pottþétt.


og villupúki...
Púki hjálpar ekki til við að laga illa formaðar setningar og vitlausa orðaröð (síðast þegar ég vissi). Það er samt spurning hvort það væri ekki markaður fyrir slíkt forrit?

EDIT: ég var eiginlega bara búinn að lesa fyrsta póstinn. Villupúki myndi klárlega hjálpa til með sum þessara svara. Ég biðst velvirðingar á því að gera lítið úr þessu ](*,)
Síðast breytt af dori á Þri 12. Apr 2011 22:32, breytt samtals 1 sinni.




axelarnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 19. Nóv 2010 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf axelarnar » Þri 12. Apr 2011 22:19

manager ftw



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf BjarniTS » Þri 12. Apr 2011 22:48

Macbook væri ekki skref heldur bara breyting.
Nýtt verkfæri í verkfærakassan.

Ekki ósvipað og að fá sér þjöppu , eða loftpressu.
Engin skref , bara viðbætur.
Gubba yfir mig allan að sjá litlu fátæku grenjuskjóðurnar gera lítið úr mac hér.


Nörd


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf biturk » Þri 12. Apr 2011 22:50

jardel skrifaði:hef verið að velta því fyrir mér að fá mér macbook vél og selja þessa. yrði það skref niður á við?


já og það stórt!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf tdog » Þri 12. Apr 2011 23:34

biturk skrifaði:
jardel skrifaði:hef verið að velta því fyrir mér að fá mér macbook vél og selja þessa. yrði það skref niður á við?


já og það stórt!


Hvað hefur þú svona mikið á móti Makkanum?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: langar að stækka betrnunbæta fartölvuna mína

Pósturaf MatroX » Þri 12. Apr 2011 23:49

been there done that. mac er alveg hræðilegt þegar kemur að daily use vs windows eða linux. bara það að unrara og unzipa skrá er vesen. að ná í eitthvað í gegnum torrent staðalinn er alveg hræðilegt,

það er bara vesen að eiga mac'a


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |