Hmm,
er með sama vandamál, er með 16mb hjá símanum.
Youtube er einnig oft alveg út úr kortinu en kikkar svo allt í einu inn.
Og það koma oft tímar þegar browserinn minn er ekki að loada neinum síðum.
Gerst meira upp á síðkastið, youtube og browserinn er oft undantekning, en torrent er regla.
Er núna að dl með nokkur hundruð peers, ekkert ul & er að dl á 150kbs... áðan var það 11kbs, hoppaði þaðan upp í 400kbs er núna búið að vera steady í 150.
Þetta er fáránlegt og mér finnst soldið eins og það sé verið að taka mig í bossann...
Og það er rétt sem einn segir hérna, það þýðir núll að hringja í þjónustuverið hjá þeim, þeir tékka á öllu fyrir mann og hjá þeim lítur allt eðlilega út, alltaf, allt 100% eins og það á að vera.
Er núna, eftir að hafa lesið þessa umræðu hér, að bíða einfaldlega eftir því að klukkan verður eitt, til þess eins að sjá hvernig hraðinn verður þá á torrentinu