niðurhal á netinu


Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

niðurhal á netinu

Pósturaf frogman » Mán 24. Apr 2006 21:34

ég var að velta fyrir mér hvort að spilun á netleikjum taki mikið af niðurhals kvótanum ?

t.d ef að spilunin væri að meðaltali 3-4 klst á dag í World of Warcraft

þar sem að ég er ekki einn af þeim sem nýtur þeirra forréttinda að hafa ótakmarkað niðurhal



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 25. Apr 2006 00:59

Prufaðu að spila einn dag og ath hve miklu þú dl :D ætti ekki að vera nein ósköp.

Hvað ertu annars með stóran hvóta?


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
frogman
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2005 14:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf frogman » Þri 25. Apr 2006 11:29

þetta er nú ekki ég persónulega sem að spila þennan leik, þetta´er bróðir kærustunnar minnar og hann er eiginlega sá eini sem er að nota netið í að dánloda og spila netleiki..

Held að kvótinn sé 3 gig og svo var mamma hans að spurja mig að þessu í gær því að heildarpakkinn var kominn í rúm 5 gíg..

ætli stráksi sé bara ekki að kynnast klámvæðingunni á netinu... :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Apr 2006 13:25

uhh.. hvaða internetveitu er hann hjá? flest fyrirtæki rukka ekki fyrir download umfram 2GB.


"Give what you can, take what you need."


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Taxi » Þri 25. Apr 2006 13:48

14 ára sonur minn náði að klára 4GB dl hjá hive mánuð eftir mánuð bara með því að spila Wolf ET á breskum server í nokkrar klst á dag svo að ég gæti alveg trúað því að dl kláraðist bara í WOW þó að það séu ekki eins leikir



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 25. Apr 2006 15:00

gnarr skrifaði:uhh.. hvaða internetveitu er hann hjá? flest fyrirtæki rukka ekki fyrir download umfram 2GB.
Oh hvað það væri sweet! Ef isp hættu nú bara að telja þegar maður væri búinn að downloada 2Gb :D

Annars held ég að ég hafi ekki downloadað neinu í apríl erlendis frá (so far)og er kominn í 1.5Gb bara með hefbundnu vefrápi og því að spila DOD Source í svona 10 tíma á viku. Konan talar reyndar við systur sína (sem býr erlendis) í klst. og klst. á dag.. flest alla daga, það telur sennilega eitthvað líka.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 25. Apr 2006 17:09

Stutturdreki skrifaði:
gnarr skrifaði:uhh.. hvaða internetveitu er hann hjá? flest fyrirtæki rukka ekki fyrir download umfram 2GB.
Oh hvað það væri sweet! Ef isp hættu nú bara að telja þegar maður væri búinn að downloada 2Gb :D


ogvodafone.is skrifaði:Umframgagnamagn

Verð fyrir hvert umfram MB til útlanda er 2,49 kr. Aldrei er greitt fyrir meira en 2 GB af umframmagni, en hámarksverð má lesa út úr dálkinum "Hámark" í verðskrártöflunni hér fyrir ofan.


http://ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=326

Svo var síminn allavega með "verðþak" og auglýstu það eins og óðir menn, en mér sýnist þeir hafa beilað á það. allavega er síðan um það horfin hjá þeim:

http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/verdtak_internettjonustu/
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/


"Give what you can, take what you need."


Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 25. Apr 2006 17:17

já, hvað varð eiginlega um verðþakið hjá Símanum? Einn mánuðinn var þetta það nýjasta. Þann næsta var þetta horfið eins og það hefði aldrei skeð.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 25. Apr 2006 18:14

Næstum óþarfi að auglýsa verðþak þegar hægt er að auglýsa *ótakmarkað niðurhal.
gnarr skrifaði:Svo var síminn allavega með "verðþak" og auglýstu það eins og óðir menn, en mér sýnist þeir hafa beilað á það. allavega er síðan um það horfin hjá þeim:

http://siminn.is/forsida/einstaklingar/ ... ttjonustu/
http://siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/

Verðþakið er en til staðar á öllum pökkum hjá símanum, þú sérð allt infó um það ef þú bætir www. inní linkana

http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/netid/verd/
siminn skrifaði:Athugið! Leið 1,2 og 3 eru með 7.500 kr. verðþaki.

svo er en 9.500kr verð þak hjá þeim sem eru en með 100mb í kvóta, 8.500kr ef þú ert með 750mb og 7.500kr á 2GB

Síðan má náttúrulega ekki tala um 100GB markið "síendurteknu óhóflegu erlendu niðurhali" eins og stendur í 14.gr skilmálana

*sjá skilmála




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Þri 25. Apr 2006 19:46

heh... metið mitt er nú samt bara 44gb á einum mánuði í utanlands download :roll: djöfull er maður slappur