- Tölvan er tengd við 32" gaming skjá með HDMI - ekkert jack tengi á skjánum.
- Ekkert jack tengi í á PS5
- Skv Google virkar ekki að tengja USB hátalara við PS5
Hvaða lausnir er fólk að nota í þessum aðstæðum?
Er hægt að nota einhverja HDMI splitter til að fá sér rás fyrir hljóðið? Fann eitthvað á Amazon en veit ekkert hvort þetta sé málið eða ekki..
Mikilvægt að halda í 120Hz ef splitterinn er eina lausnin.
https://www.amazon.com/Extractor-Conver ... B084RN22MW
Einhver með reynslu á þessu?
