Geta einhverjir snillingar hér upplýst mig. Er með góðan download/upload hraða á netinu hjá mér ef ég stilli router á "throughput" - fæ 800/700 c.a. Ef ég stilli á "Latency" fæ ég lægri tölur 90/70 c.a.
En alveg sama hvort ég stilli á Throughput eða Latency, þá er Ping-ið í Fornite alltaf c.a 60-70 sem er alltof hátt.
Er þetta af því við erum á íslandi að tengjast server-um úti? Eru einhverjir hér heima að fá lægra Ping í Fortnite?
Er eitthvað hægt að gera til að lækka Ping-ið?
Fortnite - Hátt ping!
-
- Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fortnite - Hátt ping!
https://www.meter.net/ping-test/
Getur testað ping á milli þín og ýmissa servera um allan heim.
50-60ms virðist vera óumflýjanlegt fyrir okkur eyjaskeggja.
Getur testað ping á milli þín og ýmissa servera um allan heim.
50-60ms virðist vera óumflýjanlegt fyrir okkur eyjaskeggja.
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Fortnite - Hátt ping!
Sonur minn lenti stundum í þessu og þá var hann skráður í Asíu og það lagaðist með að skrá hann til baka á Norðurlöndin. Hann vissi aldrei hvernig hann gerði það en þetta var oftar en einu sinni. Myndi tékka á því fyrst.
AsRock A620m-hdv/m.2+ - R5 7600x - AsRock 6800 Phantom Gaming 16gb - 32gb G.Skill Ripjaws M5 6000mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Gamemax GX 1050 Pro BK - Deepcool LE520 240mmq - Deepcool CH370 mATX
Re: Fortnite - Hátt ping!
Bangsimon88 skrifaði:Sonur minn lenti stundum í þessu og þá var hann skráður í Asíu og það lagaðist með að skrá hann til baka á Norðurlöndin. Hann vissi aldrei hvernig hann gerði það en þetta var oftar en einu sinni. Myndi tékka á því fyrst.
Hvernig tékka ég á því hvar ég er skráður?
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 20:12
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Fortnite - Hátt ping!
sonofa skrifaði:Bangsimon88 skrifaði:Sonur minn lenti stundum í þessu og þá var hann skráður í Asíu og það lagaðist með að skrá hann til baka á Norðurlöndin. Hann vissi aldrei hvernig hann gerði það en þetta var oftar en einu sinni. Myndi tékka á því fyrst.
Hvernig tékka ég á því hvar ég er skráður?
Settings-game settings-language and region og setja það á europe. Ef það er á auto og hann finnur enga leiki þar sem besta pingið er þá fer leikurinn sjálfkrafa að leita annað og finnur þá mögulega leik út í "the rassgat".
** S.s. setja matchmaking region á europe.
Síðast breytt af Bangsimon88 á Lau 13. Jan 2024 21:27, breytt samtals 1 sinni.
AsRock A620m-hdv/m.2+ - R5 7600x - AsRock 6800 Phantom Gaming 16gb - 32gb G.Skill Ripjaws M5 6000mhz - Samsung 980 Pro 1tb - Gamemax GX 1050 Pro BK - Deepcool LE520 240mmq - Deepcool CH370 mATX