Pósturaf so » Lau 25. Sep 2004 13:07
Spilaði hann einhvern tíman á Sinclair Spektrum tölvu sem vinur minn átti fyrir svona 20 árum síðan. Hann var hlaðinn inn af segulbandsspólu

Man nú ekki allveg hvernig grafíkin var en þetta þótti nokkuð gott á sínum tima. Hef ekki spilað hann síðan.
Breytt
Man það núna að það var Football Manager en það meikar ekki diff.

Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir