Xbox 360 MEGATHREAD
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Langaði bara að benda áhugasömum að ég var í Elko smáranum eftir 6 í dag og sá 7 Xbox 360 premium pakka og svipaðan fjölda af core. Þeir virðast vera komnir með fleiri leiki líka. Svo endilega að skella sér og næla sér í premium vél. Sérstaklega þar sem Hörðu diskarnir hafa ekki enn sést á klakanum. Veriðið var 38.900 á spjaldinu sem ég skoðaði
Bumbuliuz
Bumbuliuz
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Veit ekki hvort þetta hefur komið hér áður?
Þessi Xbox 360 auglýsing var víst bönnuð í henni Ameríku,enda svolítið sýrð.
http://www.break.com/articles/xbox360banned.html
Þessi Xbox 360 auglýsing var víst bönnuð í henni Ameríku,enda svolítið sýrð.
http://www.break.com/articles/xbox360banned.html
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Silly skrifaði:Langaði bara að benda áhugasömum að ég var í Elko smáranum eftir 6 í dag og sá 7 Xbox 360 premium pakka og svipaðan fjölda af core. Þeir virðast vera komnir með fleiri leiki líka. Svo endilega að skella sér og næla sér í premium vél. Sérstaklega þar sem Hörðu diskarnir hafa ekki enn sést á klakanum. Veriðið var 38.900 á spjaldinu sem ég skoðaði
Bumbuliuz
Ég sá (einn) harðan disk í elko á sunnudaginn
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
OMFG þessi video eftir PrfectGREG og fleiri eru scary og hérna
http://www.youtube.com/results.php?search=Xbox+360
Best Buy was getting a new shippment of Xbox 360's. So people started to camp out of the store the night before, hoping to grab one in the morning. Anyway, these teenagers thought it was funny to drive by and show off their Xbox 360 to everyone in line. They drove by like 5 times untill the 6th time, they accidentally drop the console. My buddy grabs it and runs away...
http://www.youtube.com/results.php?search=Xbox+360
Ég sá þetta myndband á http://www.humor.is http://plsthx.com/Misc_videos/676_Xbox_got_hacked.html
Er þetta ekki feikað??
Ég kíki daglega á http://www.xbox-scene.com og þeir eru ekki búnir að segja frá þessu.
Ég held allavega að þetta sé feik
Er þetta ekki feikað??
Ég kíki daglega á http://www.xbox-scene.com og þeir eru ekki búnir að segja frá þessu.
Ég held allavega að þetta sé feik
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Leroy var feik? Nei, nú ertu að ljúga! Ekki skemma svonaSilly skrifaði:jú þetta er feik. Er búin að heyra á morgum stöðum að þetta er feik Alveg eins og flottasta viddið fyrir Wow var feikað með Leroy
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 05. Des 2005 10:18
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hér eru myndir af Nizzan concept car með innbyggðu Xbox 360,nice.Útlit og hönnun nátturulega opið fyrir gagnrýni.
http://www.channel4.com/4car/gallery/co ... /urge.html
http://www.channel4.com/4car/gallery/co ... /urge.html
BTW einhver búin að klára Kameo? Ég er fastur í Sulfur Cave með Flex.
Use FLex's Flingshot and grab onto the tongues of the lickistem plants. The plant near the cave's enterance can be used to get around the tentacles.
hann grýpur alltaf í tunguna og dregur sig að plöntunum en dettur svo niður, hvernig á eiginlega að stjórna þessu?
Use FLex's Flingshot and grab onto the tongues of the lickistem plants. The plant near the cave's enterance can be used to get around the tentacles.
hann grýpur alltaf í tunguna og dregur sig að plöntunum en dettur svo niður, hvernig á eiginlega að stjórna þessu?