GTA:SA Hörmuleg gæði

Hefur þú spilað GTA:SA, ef svo er hvernig fannst þér gæðin í leiknum?

Gæði voru geðveik
3
12%
Gæði voru bæði og..
14
56%
Gæði voru hörmuleg
8
32%
 
Samtals atkvæði: 25


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 12. Nóv 2004 23:30

JESÚS ICAVE! Tölvuleikir snúast ekkert bara um FJa*dans gfx...
G A M E P L A Y ! Skiptir svona 80% svo GFX 20%.. AFhverju þarf allt þetta bump mapping og pixel shaders?



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Lau 13. Nóv 2004 11:40

Snorrmund skrifaði:JESÚS ICAVE! Tölvuleikir snúast ekkert bara um FJa*dans gfx...
G A M E P L A Y ! Skiptir svona 80% svo GFX 20%.. AFhverju þarf allt þetta bump mapping og pixel shaders?


Heyr Heyr, síðan hvenær fór PS2 að bjóða upp á Pixel shadera og bump mapping eins og Xbox hefur upp á að bjóða? Seinast þegar ég vissi þá var kvikindið komið til ára sinna :P Tæknilega séð er hún mikið lakari en Xbox, að bera þær saman er eins og að bera saman epli og appelsínur að mínu mati...


OC fanboy


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 13. Nóv 2004 14:49

Mér finnst gameplay-ið annars ekki nógu gott.
Eina sem er gaman er að keyra essa bíla.
Byssu bardagarnir eru geipilega leiðinlegir.




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 14. Nóv 2004 22:21

ég hljóp yfir allt spjallið.. en verð að kommenta á þetta ..


Ps2 er bara ekkert sérlega góð tölva.. hún er fín fyrir yngstu kynslóðina er er orðin í raun í dag bara barn síns tíma.

Xbox er taslvert öflugri vél með talsvert betri örgjörva og skjákorti og ræður því við mun flottari og þyngri grafík.

PS2 á aldrei eftir að ráða við neitt flottar en .. t.d. Silent Hill leikina eða GTA leikina ....

fáið ykkur bara Xbox eða eitthvað ;)

En note this... " ég er ekki að dissa PS2 eða neinn ps2 fan hérna " þetta eru ljómandi vélar.. en bara ekki lengur fyrir my taste :D