Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf worghal » Fim 07. Jún 2012 21:05

jæja, nú var verið að bæta við þremur leikjum og eru það Braid, Super Meat Boy og Lone Survivor.
eru ekki allir búnir að kaupa pakkann :D ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf gardar » Fim 07. Jún 2012 21:21

Braid er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað! Mæli með því að menn kaupi pakkann þótt það væri ekki nema bara til þess að fá braid




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf coldcut » Fim 07. Jún 2012 21:38

Sko...nú skammast ég mín smá. Ég er búinn að kaupa fjóra Bundle pakka en aldrei spilað neinn af leikjunum...

Ætla að splæsa í þennan en er að spá í einu, og þessu er beint til þín garðar, hvernig er install-ferlið á þessu í Linux-kerfunum? Er þetta .deb skrá (eða svipað) eða compilear maður sjálfur eða hvað?




bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf bjorngi » Fim 07. Jún 2012 21:57

keypti pakkann fyrir nokkrum dögum fyrir ríflega meðalverð...hvernig get ég sótt nýju leikina sem bættust við?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6366
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 454
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf worghal » Fim 07. Jún 2012 22:01

bjorngi skrifaði:keypti pakkann fyrir nokkrum dögum fyrir ríflega meðalverð...hvernig get ég sótt nýju leikina sem bættust við?

ferð í eimailið þitt og finnur "Your Humble Bundle order" og þar er linkurinn á leikina.
svo clickaru á "Click here for your steam keys" og þar er búið að bæta við leikjunum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


bjorngi
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 16:31
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf bjorngi » Fim 07. Jún 2012 22:04

takk takk :happy



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt

Pósturaf gardar » Fös 08. Jún 2012 02:23

coldcut skrifaði:Sko...nú skammast ég mín smá. Ég er búinn að kaupa fjóra Bundle pakka en aldrei spilað neinn af leikjunum...

Ætla að splæsa í þennan en er að spá í einu, og þessu er beint til þín garðar, hvernig er install-ferlið á þessu í Linux-kerfunum? Er þetta .deb skrá (eða svipað) eða compilear maður sjálfur eða hvað?


allur gangur á því, stundum er leikjunum dreift á rpm/deb formi sem er pínu leiðinlegt því þá þarf maður að breyta því yfir í sitt format sé maður ekki á debian/redhat.
Sumir leikirnir koma með sinn eigin installer í .bin eða .sh formi en ég hef ekki rekist á að þurfa að compile-a sjálfur, enda er það nú ósennilegt að menn séu að dreifa source-inum frekar en binary skrám á svona dóti sem kostar peninga.

Sjálfur nota ég náttúrulega arch þannig að ég set þetta allt upp með AUR scriptum og þarf því ekkert að pæla í því hvort dótið sé .deb/.bin/.sh eða eitthvað allt annað.