Langar hérna að kaupa mér Battlefield 3 á PC
Eg tými ekki að kaupa mér leikinn á Origin þar sem hann er 2000-3000kr dýrari heldur en ef ég myndi fara út í Elko og kaupa mér hann þar og líka það að ég er staðsettur í Keflavík og engin tölvuverslun er opin í augnablikinu.
Svo mig langaði að spurja ykkur um það hvort þið vissuð um einhverja síðu sem hægt er að treysta sem selur Battlefield 3 kóða sem ég myndi henda inn í Origin eða það að fá diskinn hjá einhverjum lánaðan og installa honum og henda kóðanum þannig inn?
Fyrirfram þakkir
Sigurþór
Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
Ég veit þetta ekki en myndi giska á Amazon ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
ég hef verslað við offgamers.com og þeir hafa yfirleitt staðið sig í stykkinu og verið með góð verð
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
gettur farið á http://www.gamefly.com eða play.com síðan eru fleyri neni bara ekki að leita af þeim sko...
AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
http://www.gamecards.eu/
Getur keypt activation codes þarna sem þú notar síðan í Origin,Steam eða whatever og downloadar leiknum þar. Battlefield 3 á 25 evrur, ekki slæmt.
Getur keypt activation codes þarna sem þú notar síðan í Origin,Steam eða whatever og downloadar leiknum þar. Battlefield 3 á 25 evrur, ekki slæmt.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver um síðu sem selur rafræn eintök af PC leikjum?
mæli með þessari síðu, hef keypt slatta þarna. Færð kóða sem þú notar í Steam eða Orgin.
http://www.g2play.net/store/
http://www.g2play.net/store/
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |