MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!


eythorion
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 14:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf eythorion » Lau 09. Okt 2010 11:06

Frost skrifaði:Ein spurning. Ég er búinn að reyna allt til að gera server í Alpha. Það er bara ekki að virka. Kann eitthver hér að setja upp server?


Ég mæli með þessu:
http://www.youtube.com/watch?v=lZWtajk2 ... ion_932150



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf ManiO » Lau 09. Okt 2010 13:08

Ég ætla að setja upp server bráðlega. Einn private fyrir mig og félaga mína og svo einn public. Læt ykkur vita þegar að að því kemur.

Og mjög bráðlega kemur multiplayer survival.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Gunnar » Lau 09. Okt 2010 21:25

ManiO skrifaði:Ég ætla að setja upp server bráðlega. Einn private fyrir mig og félaga mína og svo einn public. Læt ykkur vita þegar að að því kemur.

Og mjög bráðlega kemur multiplayer survival.

er komin einhver dagsettning á multiplayer survival?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Black » Sun 10. Okt 2010 06:50

Er gjörsamlega búinn að missa mig í þessu, er búinn að vera gera olíuborpalla síðustu vikur! mjög augljóst masterpiece, á gussi.is servernum.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf g0tlife » Sun 10. Okt 2010 07:16

haha svo það besta við það er að bærinn í gussi er og allt þar í kring var byggt á vatni. Baaaara svona til að gera þetta erviðara


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Páll » Sun 10. Okt 2010 14:17

Verkið mitt á iceland servernum :D
Viðhengi
peeeeeeeeeeeddddddo.jpg
peeeeeeeeeeeddddddo.jpg (71.97 KiB) Skoðað 2835 sinnum



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Black » Mán 11. Okt 2010 05:38

Gussa server er kominn í fokk.. alltof mikið af dóti hann er farinn að lagga útaf því.. síðan er þetta bara orðið svo ljótt var búinn að gera einhvern ofur olíuborpall en missti allt álit á servernum þegar ég skoðaði í kringum mig..


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf GullMoli » Mán 11. Okt 2010 10:01

Já farið af servernum, það ekki hægt að spila á honum lengur því mappið er orðið huge (fólk að labba alveg leeeeeeeeeeengst og mappið generatast bara endalaust) :lol:

Hérna er þokkalega nýleg mynd af mappinu;
http://oi52.tinypic.com/wsr3nq.jpg


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf gissur1 » Mán 11. Okt 2010 11:31

GullMoli skrifaði:Já farið af servernum, það ekki hægt að spila á honum lengur því mappið er orðið huge (fólk að labba alveg leeeeeeeeeeengst og mappið generatast bara endalaust) :lol:

Hérna er þokkalega nýleg mynd af mappinu;
http://oi52.tinypic.com/wsr3nq.jpg


Haha og svo pínu pínu punktur í miðjunni sem er litla þorpið :P


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf biturk » Mán 11. Okt 2010 11:57

hvað eru menn að labba svona langt :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf chaplin » Mán 11. Okt 2010 12:12

Afhverju skil ég ekki þennan leik!? Alltaf þegar ég hef reynt að komast inní hann hef ég misst áhugann eftir 15 min!? Hvað meiniði með olíuborpalla? Hvernig er hægt að gera slíkt í leiknum? Hvað græðir maður á að gera það? Hversvegna þar maður að fela sig í kvöldin í þessum leik? Afhverju eru Zombiear í leiknum? Er hægt að vinna hann? Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 13:03

daanielin skrifaði:Afhverju skil ég ekki þennan leik!? Alltaf þegar ég hef reynt að komast inní hann hef ég misst áhugann eftir 15 min!? Hvað meiniði með olíuborpalla? Hvernig er hægt að gera slíkt í leiknum? Hvað græðir maður á að gera það? Hversvegna þar maður að fela sig í kvöldin í þessum leik? Afhverju eru Zombiear í leiknum? Er hægt að vinna hann? Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?


Koma svo! Nota ímyndunaraflið! :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf vesley » Mán 11. Okt 2010 16:16

daanielin skrifaði:Afhverju skil ég ekki þennan leik!? Alltaf þegar ég hef reynt að komast inní hann hef ég misst áhugann eftir 15 min!? Hvað meiniði með olíuborpalla? Hvernig er hægt að gera slíkt í leiknum? Hvað græðir maður á að gera það? Hversvegna þar maður að fela sig í kvöldin í þessum leik? Afhverju eru Zombiear í leiknum? Er hægt að vinna hann? Getur einhver útskýrt þetta fyrir mér?



Verður að hafa ímyndunaraflið á við 6.ára krakka og svo bara Go nuts ;)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Plushy » Mán 11. Okt 2010 16:26

Það sem mér finnst skemmtilegast er að byggja eitthvað flott, vera stoltur af því að hafa gert það og getað svo sýnt öðrum það.

Þú ert nú ekki að fara græða neitt á þessu en þú gerir það varla í neinum öðrum leikjum heldur.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf biturk » Mán 11. Okt 2010 17:55

er hægt að fá hint hvar er best að leita að hinum ýmsu efnum í jörðinni? fynn aðallega bara flint, cooble stone, coal og og dótið til að búa til iron ingots! :knockedout


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 18:12

biturk skrifaði:er hægt að fá hint hvar er best að leita að hinum ýmsu efnum í jörðinni? fynn aðallega bara flint, cooble stone, coal og og dótið til að búa til iron ingots! :knockedout


Yfirleitt finnst Diamond og Gold nálægt Lava. Það eru mörg svona how to eða hints um hvernig best er að mine-a þannig þegar þú sérð Lava.

T.d. Drift Mining:

http://www.youtube.com/user/HuskyMUDKIPZ?blend=2&ob=1#p/u/8/U9XDhRjyyoo


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf stefan251 » Mán 11. Okt 2010 18:17

212.30.192.143:25566 það er heyomod á servernum þarna þarf username ef þið viljið set warp og það er winter




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Dazy crazy » Mán 11. Okt 2010 20:37

http://oi52.tinypic.com/wsr3nq.jpg
þetta minnir mig á karl með ígerð í læri sem 4 ára barn hefur teiknað :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf chaplin » Mán 11. Okt 2010 22:38

omg mér leiddist áðan..
Mynd



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Frost » Mán 11. Okt 2010 22:51

daanielin skrifaði:omg mér leiddist áðan..
Mynd


Ég get svo svarið það! Vinur minn var akkúrat að gera einn svona áðan, nema hans var með hvítum röndum og bleikum. :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Páll » Mán 11. Okt 2010 23:33

:-({|=
Viðhengi
trollatminceraft.jpg
trollatminceraft.jpg (50.41 KiB) Skoðað 2630 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf GullMoli » Mán 11. Okt 2010 23:46

http://maps.mcau.org/

Tékkið þetta map og zoomið inn! TÉKKI Á BÍLNUM SEM ER ÞARNA!

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Plushy » Mán 11. Okt 2010 23:48

daanielin skrifaði:omg mér leiddist áðan..
Mynd


Ertu með 9 FPS!?

Nei annars er ég að elska þennan bleika píramída, þyrftum að fá þig sem byggingarverkamann inná Gussi.is :D



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf Black » Þri 12. Okt 2010 00:16

GullMoli skrifaði:http://maps.mcau.org/

Tékkið þetta map og zoomið inn! TÉKKI Á BÍLNUM SEM ER ÞARNA!

svona hlutir eins og t.d enterprise þetta er gert í forriti og sett inní leikinn, gæjarnir eru ekki að byggja þetta sjálfir :besserwisser


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: MINECRAFT, toppar allt í að drepa tíma!

Pósturaf AndriKarl » Þri 12. Okt 2010 15:47

Ákvað að dunda mér aðeins :lol:
Mynd

Turninn kemst því miður ekki hærra vegna hæðartakmarkana heimsins :(