Ok, var að spila WOW(world of warcraft) um daginn og svo allt í einu datt ég út.
Það er normal svo sem, en þegar ég reyni að tengjast aftur fæ ég "connecting" í 5 mín og svo "unable to connect".
Ég prófaði að adda wow í exlusion í norton, disable-a hann í smástund og svo á endanum formattaði ég.
Svo þegar ég set upp windows kemur enn sama ruglið upp, ekki norton að blocka, ekki windows firewall.
Svo ég vona að einhver hér hafi glóru um hvað geti verið að.
Ég nota WinXP Pro og tengist með módemi.
Vesen með að tengjast
-
- Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
- Reputation: 0
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Internetið er búið að alveg úti að aka hjá Ogvodafone og BTnet undanfarið samt. Ef þú ert hjá þeim, þá máttu endilega sparka í afturendann á þeim fyrir mig líka.
Intel Core 2 Duo E8400 3.0ghz, 2gb Corsair Dominator DDR2 1066, Asus Maximum Formula X38, Gigabyte 8800GTS(G92) 512mb, 700w Tagan BZ PipeRock, Full tower Dragon Black case
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: Eyjar
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hví varstu settur í sótthví? Og hvað er sótthví?
kveðja, Rusty
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com
»› http://www.snobbinn.com // rusty.half-life.is // snobbinn@snobbinn.com