GPU necromancy ! FAH project. Takk fyrir framlögin !

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð skjákort til að nota í folding@home update

Pósturaf jonsig » Þri 06. Apr 2021 20:42

gunni91 skrifaði:Vonandi nærðu því í gang.


Ugh get ekki sorcað þetta á klakanum :( biðtími 3vikur -3mánuðir :nerd_been_up_allnight



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð skjákort til að nota í folding@home update

Pósturaf jonsig » Fös 09. Apr 2021 17:56

Kort úr sorpu sem voru fubar, fyrrum eigandi kannast kannski við miðann á kortinu :lol:

Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð skjákort til að nota í folding@home update

Pósturaf jonsig » Fös 16. Apr 2021 19:28

amk fyrsta nógu góða kortið sem verður í rigginu komið í lag, þakka velunnara fyrir þetta og lét hann vita hvernig ég lagaði það.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 16. Apr 2021 19:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort í folding@home nokkur komin update! :)

Pósturaf jonsig » Sun 18. Apr 2021 16:15

Uppfærður status í fyrstu færslu, örugglega áhugavert fyrir marga tækniþenkjandi. / vilja minna e-waste
ætti að vera kominn með nóg af kortum fljótlega, en opinn fyrir að geta sett eitthvað betra í ofc.

ætla ekki að selja kort sem ég hef fengið gefins. Get svosem borgað fyrir kort sem gætu gert eitthvað af viti í projectinu eða nothæf í scrap ,ef það er prinsippmál.
Síðast breytt af jonsig á Fim 22. Apr 2021 09:24, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort í folding@home nokkur risin frá dauðum :)

Pósturaf jonsig » Fim 22. Apr 2021 09:22

Palit 1080 jetstream tekið 1x starcraft 2 campaign í gærkvöldi, samt vantar einn VRM fasa :sleezyjoe (vantar parta)

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fim 22. Apr 2021 09:27, breytt samtals 1 sinni.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort í folding@home nokkur risin frá dauðum :)

Pósturaf Brimklo » Fim 22. Apr 2021 09:44

Er kortið sem ég lét þig fá að standa sig?


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort í folding@home nokkur risin frá dauðum :)

Pósturaf jonsig » Fim 22. Apr 2021 16:22

Brimklo skrifaði:Er kortið sem ég lét þig fá að standa sig?



Haha. Ég er með það á standby í kassa niðrí vinnu :) Er bara með 3x raufar til að byrja með



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort í folding@home nokkur risin frá dauðum :)

Pósturaf jonsig » Fim 22. Apr 2021 18:03

Stundum verða þessar viðgerðir destructive :dontpressthatbutton . En nei, paddurinn lifði af og er flottur! kraftaverk!, bara allt annað rústað í kring :guy

Allavegana fer að hægjast á þessum viðgerðum núna, ég ef verið að gera þetta eftir vinnu og þetta er farið breytast í smá hausverk. Maður fer að huga að samsetningunni á dótinu. Var að pæla hafa þetta allt vatnskælt, og þyrfti að panta nokkrar GPU universal vatnsblokkir frá alphacool.

Svo fattaði ég að ég á bara 850W PSU og 650W psu. Ég gæti þegið sprungið 1kW psu. Það eru yfirleitt auðveldar viðgerðir.

Keypti þessa fínustu budget smásjá í kísildalnum til að hafa heima. Hef komist ágætlega af með Fluke 87-V með milliohm fítus, Hakko Fx-951 lóðbolta, 6403E picoscope, ódýra Tenma rework station og basic BGA stencil kit.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 23. Apr 2021 10:13, breytt samtals 5 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf jonsig » Lau 01. Maí 2021 08:51

Fann scrap parta sem manni vantar úr AMD FX+ móðurborði, kannski getur maður haldið áfram núna. Af einhverri ástæðu skila sér ekki lengur sendingar frá kína/ebay.



Skjámynd

CzechOne
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mið 10. Mar 2021 10:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf CzechOne » Lau 01. Maí 2021 11:03

jonsig skrifaði:Fann scrap parta sem manni vantar úr AMD FX+ móðurborði, kannski getur maður haldið áfram núna. Af einhverri ástæðu skila sér ekki lengur sendingar frá kína/ebay.

ef að þú ert að leita af ónýtum móðurborðum þá á ég til 1151 og 1155 og 500 w atx innstungan fyrir viftuna er brotin og það þarf bara að sjóða
Síðast breytt af CzechOne á Lau 01. Maí 2021 11:07, breytt samtals 1 sinni.


Intel Core i5 9400f 2.9 Ghz | ASRock H310CM-ITX/ac | G.Skill 2 x 8 GB 3200mhz | Gigabyte 2060 OC 6GB | MWE 600w Corshair | Noctua NH-L9i | 256 GB m.2 NVMe Kioxia | 2TB Western Digital | CoolerMaster Elite 130

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf jonsig » Lau 01. Maí 2021 12:07

CzechOne skrifaði:
jonsig skrifaði:Fann scrap parta sem manni vantar úr AMD FX+ móðurborði, kannski getur maður haldið áfram núna. Af einhverri ástæðu skila sér ekki lengur sendingar frá kína/ebay.

ef að þú ert að leita af ónýtum móðurborðum þá á ég til 1151 og 1155 og 500 w atx innstungan fyrir viftuna er brotin og það þarf bara að sjóða


Takk félagi, en það er orðið frekar mikil örvænting að sækja skrapp í móðurborð í skjákort, amk þau nýju.En jú það er hægt að skrappa MLC þétta en þarna vantaði mig bara LM11175 sem er fáránlega sjáldgæft að bili og var bara hluti að algerri leiðinda bilun.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf jonsig » Þri 04. Maí 2021 10:51

Var búinn að kaupa ódýrar GPU vatnsblokkir á ebay, þegar þær koma þá fara rúlla inn fyrstu myndir af projectinu. Annars eru fleirri kort alltaf velkomin þar sem ég er búinn að eyðileggja 1080 kortið með að vera fáviti. :(



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf jonsig » Sun 09. Maí 2021 16:45

Annar mafaka bítur rykið. (RX580) Þakka notanda KRASSS fyrir subjectið.
Next up vonandi RX580 kortið frá gunnar91 snillingi, en ég hef ekki fengið BS controllerinn í það og Dr.mos ruslið sem vantar frá ebay.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 07. Maí 2021 22:19, breytt samtals 2 sinnum.




KRASSS
Ofur-Nörd
Póstar: 205
Skráði sig: Þri 07. Nóv 2017 02:15
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy!

Pósturaf KRASSS » Mán 10. Maí 2021 22:02

jonsig skrifaði:Annar mafaka bítur rykið. (RX580) Þakka notanda KRASSS fyrir subjectið.
Next up vonandi RX580 kortið frá gunnar91 snillingi, en ég hef ekki fengið BS controllerinn í það og Dr.mos ruslið sem vantar frá ebay.

Mynd

=D> \:D/



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf Dropi » Þri 11. Maí 2021 08:59

Ég fylgist með þessum þræði öfunds augum... ég á engin biluð skjákort en ég starfa á verkstæði sem gerir við m.a. prentplötur. Þó eru prent viðgerðirnar alltaf að minnka og minnka og brettum skipt út frekar en að gera við þau.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf jonsig » Þri 11. Maí 2021 17:18

Ég er ekki að laga geimflaugar :)

En já, þetta er áhugavert viðfangsefni.
Munaður eins og teikningar ,basic flowchart yfir virkni kortanna milli framleiðanda, basic upplýsingar yfir gpu línur eða minnstu gáfulegar upplýsingar á netinu eru ekki til staðar. Yfirleitt þá vanvitar með rgb viftur og gel í hausnum að túlka viðgerðir á þessum apparötum.

Maður er virkilega á eigin báti...
Eina vonin sem maður heldur í er sú að vonandi lærði maður eitthvað í skólanum og hafi einhverja haldbæra reynslu úr atvinnulífinu sem nýtist við þessa tímasóun.

Ég er bara að halda mér í rafmagnsfræði formi :) og reyna sjá einhverja jákvæða útkomu af þessu dundi. (FAH t.d.) annars á ég ekki von á að nenna þessu endalaust. Það er ódýrara fyrir mig að taka bara yfirvinnu í jobbinu mínu og hlaða inn nýjum RX6900 með 2ára ábyrgð t.d. í staðinn fyrir að fylla allt af eiturgufum heima hjá mér.
Síðast breytt af jonsig á Þri 11. Maí 2021 17:23, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf Dropi » Mið 12. Maí 2021 09:11

jonsig skrifaði:Það er ódýrara fyrir mig að taka bara yfirvinnu í jobbinu mínu og hlaða inn nýjum RX6900 með 2ára ábyrgð t.d. í staðinn fyrir að fylla allt af eiturgufum heima hjá mér.

Það er einmitt pointið, það er svo ógeðslega gaman að taka eitthvað sem færi annars í ruslið og gera það eins og nýtt. Ég greip eitt Maxwell Titan X um árið á ebay og seldi það aftur þegar vandamálið kom í ljós að væri tengt minninu. En við gerum stundum við móðurborð í vinnuni ef þau eru sérstaklega sjaldgæf, og öll eldri tæki fá nýja þétta reglulega ásamt því að við gerum upp gömul power supply sem kosta annars mörg hundruð þúsund ný. En þegar þú ert á útseldum tíma er ekki hægt að gera við margt þessa dagana.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf jonsig » Mið 12. Maí 2021 18:31

Dropi skrifaði:En þegar þú ert á útseldum tíma er ekki hægt að gera við margt þessa dagana.


Í "réttu" vinnunni er ennþá lagað flest allt. Venjulega þar sem búnaðurinn er virkilega dýr. Maður verður heimskur á að henda :) og gerir bara einhverja sölumenn ríka með útskiptunum.

Grunar að rafeindaskipatækja bissnesið hafi verið blómlegt í den en núna er þetta allt eitthvað intergrated og leiðinlegt.


*edit* memory vesen er alls ekki það versta, heldur bastardið á ebay sem selur manni stykkið á $$$$ sem virkar ekki endilega þvi 7ára börn eru líklega að pilla þetta úr ónýtu dóti.
Síðast breytt af jonsig á Sun 16. Maí 2021 01:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf Dropi » Fim 13. Maí 2021 09:43

jonsig skrifaði:Grunar að rafeindaskipatækja bissnesið hafi verið blómlegt í den en núna er þetta allt eitthvað intergrated og leiðinlegt.

Þegar ég byrjaði í þessu var ég settur í að gera við prentplötur úr radar móttökurum, túbu skjáum (háspennu skjákort), aflgjöfum ofl ofl. Það var í byrjun 2011. Stakt Pentium 3 móðurborð þurfti nýja þétta, eitt og eitt Nvidia low en skjákort frá 2006 sömuleiðis með dauða þétta. Þetta borgaði sig því þetta var allt partur af integrated búnaði og ekki hægt að setja neitt nema nákvæmlega þessi bretti í.

Á sama tíma voru Shuttle tölvur mjög algengar í þessum bransa (2008-2010) og þær voru algjört drasl. Frá 2011 til 2012 fórum við með heilu vörubrettin af þessum vélum á haugana. Síðan hef ég verið á bakvið verkefni þar sem tölvur eru smíðaðar innandyra og íhlutir fluttir inn helst beint frá framleiðanda ef hægt er. Við notum serial mjög mikið, ég er með góðan birgja fyrir PCI-E 2.0 to 8x Serial t.d. Þetta projekt hefur skilað nálægt þúsund tölvum í skip út um allt land, og þær fyrstu flestar enn í notkun svo lengi sem það er ekki komið salt eða bleyta í þær.

Þetta er mjög skrautlegur bransi.
Síðast breytt af Dropi á Fim 13. Maí 2021 09:45, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar biluð skjákort/PSU í folding@home. GPU necromancy! ALLT að gerast!

Pósturaf jonsig » Sun 16. Maí 2021 01:07

Það verður einhver bið á nýjum fixuðum kortum, ég er hálf strand.

Var hársbreidd að ná 580 kortinu hans gunnar91 með jury rigg rás, nýjum gate controller og LDO rás úr gömlu bulldozer móðurborði en tölvan var rétt að hlaða driverana fyrir kortið og þá tók ég út nokkra parta til viðbótar með að nenna ekki að bíða eftir réttu varahlutunum. Og þarf því að endurmíða trakkana sem eru hárs breidd. ( dálítið mikið þannig alltaf..)

Ég snéri mér næst að 570 korti sem ég hef náð að einangra bilunina við SMD AND gate sem er frekar spes, og tókst mér að boota kortið með smá kúkmixi, en það er sama sagan. Vantar parta, þó ég hafi pantað fyrir löngu síðan. Og hætti ekki á að sprengja meira í bili.

Næst ætla ég í 980ti kort sem var brunnið til andsk, skemmt vram en gpu líklega ok. Síðan palit 1080 sem ég náði að gera 99% fubar með óþolinmæði og fylgja ekki verklagi :) Ef ég laga þau, þá get ég líklega lagað allt.

Fer að púsla saman craperon 2000 fljótlega vonandi í næstu viku, og byrja ég líklega með 2-3 slot. Þá 580rx, 1080ti og 290x eða 970 kort sem test. Ég var að vonast til að fá palit 1080 kortið aftur í gang en ég klúðraði feitt þar með gagnslausri tilraun. Virkilega waste á góðu korti.

Það hefur komið mér á óvart hversu margir hafa viljað skaffa mér biluð kort, en ég man slíka greiða :)

Kv.
Síðast breytt af jonsig á Sun 16. Maí 2021 01:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GPU necromancy ! FAH project.

Pósturaf jonsig » Fim 20. Maí 2021 21:52

Það er hægt að gera helling af þessum basic hlutum bara heima, með basic hobby græjur þótt það sé aðeins erfiðara. En venst. Nú er verið að reyna lífga uppá enn eitt skjákortsgerpið.

*edit* smá ghetto reballing. Ástæðan fyrir að ekki er hægt að einfaldlega hita skjákortið til að laga svona rugl, því það þarf yfirleitt alltaf að ná svæsni oxiteringu af öllum þessum pinnum á myndinni og prentplötunni sjálfri til að þetta haldist ílagi.. maður ætti kannski að setja "fyrir" og eftir mynd stíl á þetta næst. Amk þarna er allt orðið glansandi aftur.

Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Fös 21. Maí 2021 12:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: GPU necromancy ! FAH project.

Pósturaf Dropi » Fös 21. Maí 2021 09:55

Þessi smásjá sem heitir bara "Microscope" með fonti sem minnir helst á Microsoft logoið er alveg frábær
Síðast breytt af Dropi á Fös 21. Maí 2021 10:00, breytt samtals 2 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GPU necromancy ! FAH project.

Pósturaf jonsig » Fös 21. Maí 2021 18:55

Dropi skrifaði:Þessi smásjá sem heitir bara "Microscope" með fonti sem minnir helst á Microsoft logoið er alveg frábær



Bara ódýr úr kísildal. Ekkert professional fancy, en hægt að gera ýmislegt, aðal böggið er liturinn á lýsingunni smásjánni sem er bláleit. Svo er þetta bara Fx-941, quick dw861,pinku fancy picoscope, gamall drasl logic analyzer og auðvitað úlnliðs ESD stappinn sem ég fékk gefins með einhverju dóti í vinnunni.

En "vertíðin" er að klárast og ég fer að setja craperon 2000(FAH tölvan) gumsið saman. Ég hefði samt getað keypt helling af 6900Xt POWah með yfirvinnu staðin fyrir þetta necromancy mömbó jömbó Hehe.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GPU necromancy ! FAH project.

Pósturaf jonsig » Mán 31. Maí 2021 22:49

Notandi :KRASSS reddaði mér kaput GPU

gpu necromancer reddaði honum biluðu hörðu diskunum sínum til baka úr gröfinni :evillaugh

Takk KRASSS

Mynd
Mynd



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: GPU necromancy ! FAH project.

Pósturaf jonsig » Mið 02. Jún 2021 23:55

Nvidia Titan mafka, er komið aftur í heim "lifandi" uu skjákorta.

gunni91 osomisti setti kort númer tvö á kallinn í dag !

Besti leikurinn með ALLES maxxað.
Mynd
Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mið 02. Jún 2021 23:57, breytt samtals 2 sinnum.