Aðili sem ég þekki ætlar að fara að setja saman nýja tölvu og hann fékk þá flugu í höfuðið að honum langaði að smíða trékassa utan um tölvuna (hann er smiður

Þetta er allt ennþá á skipulagsstiginu þannig að það er ekkert búið að ákveða íhlutina. En hvar eru menn helst að kaupa íhlutina fyrir custom vatnskælingu? Eitthvað sem er gott að hafa í huga áður en menn leggja í svona vegferð? Tek það fram að hvorugur okkar hefur sett saman svona custom vatnskælda vél.
Kv. Elvar