oc skjákort án aukakælingar ?

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

oc skjákort án aukakælingar ?

Pósturaf MuGGz » Mið 12. Jan 2005 15:52

er eitthvað vit í þessu ?

er með NX6600GT skjákort og var að spjalla við ponzer og fékk upp hjá honum hvað hann hefði sett það í og mér langar hrikalega að prófa :shock:

enn hann var með Spectrum Fan Card

er til eitthvað forrit til að ég geti fylgst með kortinu ? hitanum og svona.... ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 12. Jan 2005 16:50

Þú getur notað SpeedFan til að sjá hitann á skjákortinu.

Þú þarft ekkert endilega aukakælingu, en það er samt öruggara.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 12. Jan 2005 17:14

er þetta hitinn á skjákortinu ?
Viðhengi
speedfan2.JPG
speedfan2.JPG (43.17 KiB) Skoðað 1431 sinnum




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 12. Jan 2005 17:22

Þú átt að geta séð það á nafninu á skynjaranum held ég, sérð hann í Configure.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 12. Jan 2005 20:46

Ég myndi segja að það væri betra að fylgjast með skjákortinu í rivatuner.
Þar geturu líka látið viftuna var fasta í td 90% hraða eins og ég er með.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 12. Jan 2005 21:04

Af hverju ætti hann að vilja hafa viftuna í 90% hraða ef hann er að fara að yfirklukka?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 12. Jan 2005 21:55

Því að það kælir meira, hann getur allveg fest það í 100% en það fer bara eftir hvernig hann fýlar hávaða.

Það heyrist ekki mikið í mínu X800 Pro í 90% en nokkuð mikið í 100%.
Þetta er náttúrulega ekkert nauðsinlegt en mér finnst öruggara að hafa þetta svona.

Annars hef ég aldrei séð viftuna á mínu skjákorti fara yfir 90% hraða.
Þegar ég hef það á temp. controlled er það miklu heitara.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 12. Jan 2005 21:56

hvaða forrit notiði til að athuga villur ?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 12. Jan 2005 21:59

Artifacts eða ?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 12. Jan 2005 22:15

hahallur skrifaði:Artifacts eða ?


jamm, artifacts :D

ég er búinn að downloada river tuner enn ég sé bara memory clock og core clock ...

Mynd

enn ég sá að þú varst með hitann á skjákortinu og fleira ? hvernig bæti ég því inn ? :roll:




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 12. Jan 2005 22:37

hmmm....

Kannski eru ekki mælar, þetta er svona á mörgum kortum.
Skrítið sammt að það sé svona á þessu korti.

Þegar þú ferð í "low level system tweaks" og ætlar að breyta klukkuhraðanum, á að koma eitthvað reboot eða eitthvað sem ég man ekki hvað hét.
Man bara að það á að koma.

Kannski þarf að gera það fyrst til að fá allt, þori ekki að lofa neynu.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Mið 12. Jan 2005 23:32

hvaða forrit er best til að leita að artifacts ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 13. Jan 2005 12:49

Ég nota Aquamark 3.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 13. Jan 2005 13:09

þú getur notað 3Dmark2003 3Dmark05 Aquamark 3 ofl.

En málið er að þú getur keyrt þessi test endalaust án þess að verða var við artifacts en síðan ferðu í eitthvað hardcore gaming t.d. Far Cry í 2 klst. og þá færð þú allt í einu artifacts, og þarft að lækka OC til að losna við þá.

The point is: Það þarf mögulega að OC sérstaklega fyrir hvern leik (grafíkvél) ef þú ætlar að vera að ná max út úr kortinu.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Jan 2005 13:15

hvernig lýsa þessi artifacts sér ?

hvernig tekur maður eftir þeim? eða liggur enginn vafi á því kannski þegar þau koma :)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 13. Jan 2005 13:20

Það liggur enginn vafi á því þegar þau koma.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 13. Jan 2005 14:12

kristjanm skrifaði:Ég nota Aquamark 3.


Ég nota ekki Auqamark því það eru svo mikið af ljósum sem gætu allveg verið artifacts.

Nota atitool, Doom 3 og 3D mark 05

Annars steiktist mitt kort og það sást langbest í Doom3, mæli með honum ef þú getur ekki notað atitool.

AtiTool lætur kortið hittna langmest og segir allveg nákvamlega ef einn lítill depill kemur á skjáinn.



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Jan 2005 16:01

virkar ati-tool líka fyrir geforce kort ?



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Jan 2005 16:07

var að sækja ati-tool og það virkar alveg að leita að artifacts

þá er bara að fara skella sér í að oc við tækifæri :8)

hvað ætti maður að hækka core clock og memory clock mikið í einu ?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fim 13. Jan 2005 16:29

eg tek þetta upp vanalega um 5 í einu(minnir mig)



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fim 13. Jan 2005 16:52

semsagt 5 í core clock og 5 í memory clock ?



svo er ég að spá í að oc hjá mér örgjörvann

hvað ætti ég að hækka fsb-ið mikið í hvert skipti ?

notiði ekki einhver forrit til að athuga með villur eða eitthvað svoleiðis ?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fim 13. Jan 2005 17:33

Það er best að nota prime95 stress test til að finna villur þegar þú ert að overclocka örgjörvann.

En finndu leiðbeiningar á netinu og lestu þær. Þetta er flóknara en að hækka bara klukkuhraðann lítið í einu.

Getur leitað að "overclock guide" eða álíka á Google.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 13. Jan 2005 19:28

Menn setja yfirleitt memory klukkuna hærra.

Ef ég væri að gera þetta í myndi ég hækka core clock um 20mhz og memory clock um 40mhz og svo eftir það fara varlega.




Dingo
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 07:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dingo » Mán 17. Jan 2005 18:35

Voðalega eruð þið að fara varlega. Ég setti skjákortið í hæsta overclock með atitool og það hefur ekki brunnið yfir, ennþá... :? Ég kaupi bara nýtt ef það eyðileggst, ekki yfirklukka ef þú getur ekki keypt nýja hluti í stað þessa sem þú steiktir... :lol:


MSI 925X Neo Plat.54g (BIOS 1.3) Pentium 4 3,2@3,45 LGA775 Corsair DDR2 2X512Mb 533MHz MSI ATI X600XT 128 Mb, PCI-E (OC500:750 -> 562:826) 200GB W.Digtal Fortron 350W 3.3V@22A 5V@21A 12V@10A & 15A

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 18. Jan 2005 09:26

þykir þér snjórinn ekki flottur? :lol:


"Give what you can, take what you need."