Fyrir leik:

Í leik:


Hvað ætti ég að gera ?
Stutturdreki skrifaði:Þetta eru nú engar svakalegar tölur þannig séð (nema HDD4 sem er væntanlega í ljósum logum). Hef ekki kíkt í speedfan lengi en er þetta 'Pwm1' ekki hraðastilling á viftunum? Spurning um að leyfa þeim að fara upp i 100% svona meðan þú ert að leika þér.
Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.
setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis
FreyrGauti skrifaði:Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.
setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis
660oc í °50 gráður max í Metro2? Ertu að spila í 800x600 upplausn?
Nördaklessa skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Haflidi85 skrifaði:ég tók einhverja 4 eða 6 tíma spilun í þessum leik, fannst hann ekki þungur og sá littlar hitabreytingar á dótinu mínu, þannig já mér finnst þetta svoldið háar tölur hvort sem þær eru skaðsemislega háar eða ekki.
setupið mitt er amd phenom II x4 955 Be og nvidia gtx 660 oc, og örrgjörvinn sem er idle í um 34 gráðum var í um 52 max en var að lalla í kringum 46 og skjákortið sem er idle í um 27 gráðum sá ég að mig minnir max um 50 gráður, en get skoðað þetta betur ef þú villt en já ég er nýlega búinn að oc örgjörvan aðeins í 3.6 (er standard 3.2) þannig ég fylgdist vel með örgjörvanum þ.e. hitanum og leit aðeins á skjákortið að ganni, þannig mér finnst þetta allavega svoldið háar tölur án þess ég viti nákvæmlega hversu heitt þitt setup á að vera að keyra þennan leik. - En er ekki alltaf basicið að byrja a því að rykhreinsa og skoða hvernig loftflæðið er og framvegis
660oc í °50 gráður max í Metro2? Ertu að spila í 800x600 upplausn?
er líka með 955 be en 560 kortið, cpu fer max í 53 skjákort í max 60 í Max settings í 1080p
g0tlife skrifaði:Stutturdreki skrifaði:Þetta eru nú engar svakalegar tölur þannig séð (nema HDD4 sem er væntanlega í ljósum logum). Hef ekki kíkt í speedfan lengi en er þetta 'Pwm1' ekki hraðastilling á viftunum? Spurning um að leyfa þeim að fara upp i 100% svona meðan þú ert að leika þér.
Hef verið að spila leiki eins og t.d. Tomb raider og var að klára Starcraft 2 nýja svo næ ég í metro og þetta gerist. I no like