Datt í lukkupottinn með x800 pro


Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Datt í lukkupottinn með x800 pro

Pósturaf Coppertop » Fim 09. Sep 2004 00:50

Ég fór og verslaði mér nýja tölvu so to speak í task í gær.
Alveg hrikalega Sáttur með allt nema eitt...

...skjákortið, mig langaði alltaf í x800 pr VI/VO sem henta mjög vel til softmoddunar :8)
(það er að segja af því að GPU´inn á VIVO er sá sami og á x800 XT bara búið að Downklukka og disable´a 4 pipelines)

En þeir áttu bara Official ATI x800 PRO sem er ekki með vivo.... :(

ég beit bara í það sætsúra epli að geta ekki softmoddað og fór heim með allt draslið...

En svo þegar ég er að rífa heatsinkið af kortinu og skipta um kælingu þá rek ég augun í framleiðslu nr. á core´inum... Og brosti út af eyrum því á honum stóð 215AD sem í stuttu máli þýðir það að þarna var ég með XT core´ið í höndunum :D

Því til staðfestingar sá ég að það var ekki búið að laser cutta í hægra horni uppi á core´inu og las á minnið að það væri 1.6ns (sama og á XT)

Á eftir að klára að setja saman tölvuna en kem með specca og softmodd success story á morgun :8)

Thank God for Task



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 09. Sep 2004 07:31

Samt ekki sjálgefið að þú getir virkjað alla pípunar, myndi fara mjög varlega




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Fim 09. Sep 2004 10:28

Jamm geri það

En samkvæmt öllum þeim upplýsingum sem ég hef sankað að mér um þetta mál þá á það að vera hægt 99% :wink:

Ef ekki þá er hægt að flasha biosinn aftur í bara 12 pipes þannig að það yrði aldrei permanent skaði :roll:

P.S. Svo koma myndir af Græjunni á RIG þráðinn seinna í dag... :8)




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phanto » Fim 09. Sep 2004 17:55

það var nú einhver hérna á vaktinni sem var búinn að eyðileggja kortið eða var allavegna orðið mjög unstable




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Fim 09. Sep 2004 23:54

Ef þú ert að tala um þennann þráð..... http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=5459

Þá gerði gaurinn stór mistök með að backa ekki upp orginal biosnum :roll:

Svo eru Sapphire kortin víst rosalega mikið 50/50 á að þau heppnist....

Offical ATI kortin eru hinsvegar meira svona 80/20
:8)



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Sun 12. Sep 2004 16:43

Coppertop skrifaði:Chaintech nForce2 400 Ultra -=- XP3000+ 400fsb -=- 1Gb OCZ Gold ddr4000 -=- ATI X800 XT PE (softmod) -=- SB Audigy2 -=- 200+160 GB SATA 16mb -=- TT-Tsunami Case -=-

Er ekki möguleiki á því að örgjörvinn þinn sé aðeins og slappur til að halda í við skjákortið þitt?(Ekki það að hann sé eitthvað slæmur...) Ég sé ekki tilganginn í því að softmodda og eiga hættu á því að eyðileggja skjákort upp á 50k og hafa síðan ekkert með það að gera. Ég fer ekki að sjá þröskuld á skjákortinu mínu fyrr en ég er kominn í 2.5Ghz á XP örranum mínum og ég er "bara" með 9800XT kort...

Vildi bara deila með þér mínum tveimur "cents"


OC fanboy


Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Mán 13. Sep 2004 22:01

Örgjörvinn er að höndla alla vinnslu fínt, Doom3 er til að mynda mjög smooth með 4x antialiasing allt detail á high og í 1014*768 res á þessari vél...

Svo með áhættuna að geta skemmt kortið.. ég lét atitool skanna fyrir artifacts í sirka 6 klukkutíma í gær en það fann ekkert og það er þegar clock er í 520 / mem í 560....

Er líka búinn að lesa mikið um þetta á hinum og þessum forums og enginn lent í vandræðum með softmod ennþá svo framarlega sem það sé gert rétt.

Og í sambandi við það afhverju ég er að gera það.
NR1= Gaman að OC.
NR2= á nóg af pening til að replace´a kortið ef það skemmist

á meðfylgjandi myndum sjáiði hvað ég er að græða bara á að opna þessar 4 auka pípur :8)
Viðhengi
16pipes.JPG
Moddað í 16pipes, stock clock/mem
16pipes.JPG (132.83 KiB) Skoðað 920 sinnum
fyrir softmodd.JPG
Stock stillingar, ómoddað
fyrir softmodd.JPG (130.56 KiB) Skoðað 919 sinnum




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Mán 13. Sep 2004 23:29

Nice :D




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 14. Sep 2004 08:45

Coppertop ertu að vatnskæla kortið ?




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Þri 14. Sep 2004 18:15

Neibb er með nýja Zalman Vga heatsinkið og Zalman Vga viftu sem Task selja. Algjörlega hljóðlaust á mesta snúning og fer ekki yfir 60° með Clock á 530/mem á 560 í fullri vinnslu :8)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Þri 14. Sep 2004 23:16

Coppertop skrifaði:Neibb er með nýja Zalman Vga heatsinkið og Zalman Vga viftu sem Task selja. Algjörlega hljóðlaust á mesta snúning og fer ekki yfir 60° með Clock á 530/mem á 560 í fullri vinnslu :8)


það þykir bara mjög gott :shock: :shock:

Softmod í X800 XT
Gpu ovc. 475 í 530 11% aukning
mem ovc. 450 í 560 20% aukning

með zalman heatsinkið. :P

verð bara að óska þér innilega til hamingju. :D



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 14. Sep 2004 23:24

Nema að hann sé 1337 photoshoppari :lol: :twisted:




Höfundur
Coppertop
Staða: Ótengdur

Pósturaf Coppertop » Mið 15. Sep 2004 22:36

hehe i wish... þá hefði ég haft það 14.000 stig :twisted: