Ryksíur eða Ryksíusvampar.


Höfundur
flöffí
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf flöffí » Fim 30. Jún 2011 20:04

Ég ætla í að rykVERJA kassann hjá mér, ég er með gamlann Chieftech dragon kassa og hann bíður ekki beint uppá að smella svona venjulegum ryksíum eins og maður kaupir í tölvubúð sem maður smellir bara á vifturnar
vegna þess að það eru viftubracket þannig að ég kom upp með hugmyndina að fá mér svona sambærilegann svamp og er í ryksíunum fyrir viftur og smella því á milli framhliðarinnar og kassans að innanverðu.

Ætli það sé möguleiki að kaupa svona 50x50cm svamp plötur eða hvað sem þetta á að kallast og klipt hann til sjálfur ? Hafiði einhverja hugmynd um það ?



Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf viggib » Fim 30. Jún 2011 21:34

Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)


Windows 10 pro Build ?

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf Gunnar » Fim 30. Jún 2011 22:06

viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf astro » Fös 01. Júl 2011 12:58

Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf Eiiki » Fös 01. Júl 2011 16:24

astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)

þeir eru að tala um nælonsokkabuxur....


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf audiophile » Fös 01. Júl 2011 17:27

astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)


Bara teygja vel á þeim.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.

Pósturaf Gunnar » Fös 01. Júl 2011 17:42

astro skrifaði:
Gunnar skrifaði:
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !! ;)

er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.


Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki :)

ég hélt að þetta myndi blocka mikið en svo þegar ég var búinn að klippa þetta niður og gera sokkinn einfaldann(var tvöfaldur) þá fór loft léttilega í gegnum hann.