viftustilling


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

viftustilling

Pósturaf demigod » Mið 24. Mar 2004 20:58

ég keypti svona örgjörvaviftu og svona viftustillingu.
Þegar ég kveiki á tölvunni þá á örgjörvaviftan erfitt með að fara af stað, hikstar eins og klukka með lítið batterí eftir en fer síðann alveg af stað þegar tölvan byrjar að boota windowsinu.
Ég prufaði að hafa viftuna án viftustillingurinnar og þá virkaði hún vel.
Er þetta viftustýringin eða viftan bara ekki að meika þetta? :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 24. Mar 2004 21:29

þú ert ða setja of lítinn straum inná viftuna. það er takmarkað hvað viftur geta gengið á litlum straum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Mið 24. Mar 2004 21:31

takk fyrir þær upplýsingar, hef hana þá bara á hærri straum :P