Hiti sem mælar á móðurborðum sína yfirleitt eitthvað frekar vitlaust.
Ég er með AOpen borð núna sem virðist bara sínir hitan á heatsinkinu á öranum og það er ekkert spes en það hefur sést svartara.
Ég er að fara að skipta yfir í Asus A8V Rev.2 og var að spá hvort að það sé ekki hægt að hafa "Third party" mæla, þ.e. góða sérkeypta mæla sem sína hita á litlum skjá.
Svo er bara hægt að vera með litla web cameru á sem er með snúru hægt að beygja og koma henni fyrir þannig hún sjái skjá mælisins.
Er hægt að fá einhverja svona mæla eða er það vonlaust og alltof dýrt ?
hitamælar
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Veit ekki hvort svona 3rd party hitamælar séu eitthvað réttari en annað.
En ég er td. með http://start.is/product_info.php?cPath=76_28&products_id=640 og lét hita probe alveg að 'teningnum', bæði á CPU og GPU. Þú mátt alls ekki setja hitaprobe á milli, því þá skemmirðu auðvitað hitaleiðnina..
Fann nokkrar greinar um þetta þegar ég flétti stýringunni, og öðrum sem sem ég var að spá í, upp á google.. og minnir að þetta sé kallað 'on-die' að setja hitaprobe upp að teningnum..
En ég er td. með http://start.is/product_info.php?cPath=76_28&products_id=640 og lét hita probe alveg að 'teningnum', bæði á CPU og GPU. Þú mátt alls ekki setja hitaprobe á milli, því þá skemmirðu auðvitað hitaleiðnina..
Fann nokkrar greinar um þetta þegar ég flétti stýringunni, og öðrum sem sem ég var að spá í, upp á google.. og minnir að þetta sé kallað 'on-die' að setja hitaprobe upp að teningnum..