Cool 'N' Quiet


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Cool 'N' Quiet

Pósturaf hahallur » Fim 16. Des 2004 14:23

Cool 'N' Quiet tæknin virðist vera voða sniðug fyrir hinn almenna notanda, þ.e. sá sem er ekki að klukka og mod og vesenast eins og vaktarar gera.

Ég er að fara að kaupa Asus A8V Deluxe Rev.2 og WaterChill VGA og CPU kælingu.

Er ekki algjör vitleysa að hafa þetta á þegar ég við hafa kassan eins kaldan og hægt er öllum stundum ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 16. Des 2004 15:01

þetta er náttúrulega bara "downclockun". þannig að ef þú ert að overclocka, þá ertu líklegast að lækka multi aðeins og verður þá með stillt á manual multi. mér skillst að það sé ekki hægt að nota þetta ef maður er með manual multi. mér gæti þó skjátlast.

annars er þetta MJÖG sniðugur hlutur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 17. Des 2004 17:06

gnarr skrifaði:annars er þetta MJÖG sniðugur hlutur.

Hmm, ætlar einhver að fræða mig aðeins um þetta eða verð ég að spyrja vin minn Google?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Des 2004 19:00

þetta virkar þannig að örgjörfinn lækkar multiplyerinn niður, þannig að hann er bara jafn öflugur og þarf fyrir hvert verk. maður tekur ekki eftir neinni hraðabreytingu, en vegna þess að hann fer niður í allt að 4x multi þegar hann er idle, þá helst hann mjög kaldur þá og notar sama og ekkert rafmagn.

móðurborða framleiðendur voru auðvitað snöggi rað nýta sér þetta í að "manual" færa niður multy-inn til að maður gæti náð hærra fsb á sama klukkuhraða :)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 17. Des 2004 19:08

gnarr skrifaði:þetta virkar þannig að örgjörfinn lækkar multiplyerinn niður, þannig að hann er bara jafn öflugur og þarf fyrir hvert verk. maður tekur ekki eftir neinni hraðabreytingu, en vegna þess að hann fer niður í allt að 4x multi þegar hann er idle, þá helst hann mjög kaldur þá og notar sama og ekkert rafmagn.

Hmm, sama og SpeedStep(minnir að það heiti það) í Centrino er þaggi?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 17. Des 2004 19:09

jú, nema hvað að AMD fann þetta upp. til að mynda er ég með eina 350MHz K6-II fartölu sem að er með þessari tækni.. þetta kom ekki fyrr en með p3?? hjá intel.. eða var það með centrino?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 17. Des 2004 20:39

Þetta er á Centerino tölvunni minni, þetta var held ég ekki komið á P3




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Lau 18. Des 2004 00:39

ég prófaði þetta á Amd64 3500+ vél með Asus A8V mobo, lækkaði hitann og hávaðann en gaf minni afköst.

T.d. 3dmark03 lækkaði um ca.10-15% með Cool and Quiet virkjað

Hver rós er þyrnum stráð ;)


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Des 2004 11:27

Ég er líka að fara að fá mér svona móðurborð bara Rev.2 sem er með APG/PCI lock og á að vera mun betra s.k. Anandtech.
En fyrst að ég ætla að vera með vatnskælingu og háa klukkutíðni slekk ég bara á þessu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 18. Des 2004 11:39

það fylgja ofast forrit með þessum móðurborðum þannig að maður getur haft þetta í "high performance", "High powersaving" eða "manual".
auðvitað eru forritin jafn mismunandi og þau eru mörg ;)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 18. Des 2004 11:42

High powersaving :lol:

Já mamma og pabbi fara brátt í gjaldþrot vegna rafmagnsnotkun.




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Lau 18. Des 2004 12:21

Þetta er á Centerino tölvunni minni, þetta var held ég ekki komið á P3


Þetta kom með p3 hjá intel. Ég á eina gamla thinkpad 1000mhz sem er með þessu.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 18. Des 2004 20:13

hahallur skrifaði:High powersaving :lol:

Já mamma og pabbi fara brátt í gjaldþrot vegna rafmagnsnotkun.

Rafmagn getur verið þónokkuð dýrt í öðrum löndum.