Gigabyte Poseidon tiltekt.


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf vesley » Fös 09. Des 2011 18:38

Ákvað að taka aðeins til í ljóta turninum mínum þar sem hann var orðinn ansi rykfallin og hitastigið orðið leiðinlegt hjá örgjörvanum.

Before mynd:
Mynd
Myndavélin varð batteríslaus eftir þetta og notaði ég þá bara HTC Desire símann.


Tók svo eftir því þegar ég tók skjákortið úr að einn kælikubburinn hafði dottið af, en það skipti voða litlu máli þar sem hann var á ómerkilegum stað.
(Prolimatech MK13)
Mynd




Smá ryk í örgjörvakælingunni
Mynd




Mynd
ALLTOF mikið kælikrem og var það orðið þurrt og leiðinlegt.

gleymdi að taka mynd þegar ég var búinn að skipta um krem.


Partur af draslinu í kringum þetta
Mynd


Einhvað af snúrunum sem ég losaði mig við.
Mynd
Front audio
Firewire
HD Activity LED
Power LED
Speaker
Reset switch

Oooog lokamyndin before/after samanburður
Mynd
Mynd

Sýnir bara hvað það getur verið auðvelt að hafa ágætis cable-management í ömurlegustu turnum
Fór ekki mikil vinna í þetta miðað við það sem fólk heldur.

Þarf svo bara að fara og kaupa SATA geisladrif :)




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf MrIce » Fös 09. Des 2011 19:04

Flottur! líkar að sjá svona tiltekt ^^ :happy


-Need more computer stuff-

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2011 19:08

breyttist hitinn ekki eitthvað líka :D ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf vesley » Fös 09. Des 2011 19:11

worghal skrifaði:breyttist hitinn ekki eitthvað líka :D ?



Jú gleymdi að segja frá því #-o


Munar um 7-8°C (100% load) með því að losa kælinguna við rykið og láta nýtt kælikrem.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2011 19:14

þetta minnir mig soldið á það þegar ég þreif gömlu tölvuna mína og reif heilt yfirvaraskegg af örgjörfa viftunni

Mynd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf Zpand3x » Fös 09. Des 2011 20:44

vesley skrifaði:Ákvað að taka aðeins til í ljóta turninum mínum þar sem hann var orðinn ansi rykfallin og hitastigið orðið leiðinlegt hjá örgjörvanum.
---myndir---
Sýnir bara hvað það getur verið auðvelt að hafa ágætis cable-management í ömurlegustu turnum
Fór ekki mikil vinna í þetta miðað við það sem fólk heldur.

Þarf svo bara að fara og kaupa SATA geisladrif :)


jamm þessi PATA capall sker í augun.. en geturðu ekki snúið viftunni á kælingunnni til að fela viftusnúruna.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf Kristján » Fös 09. Des 2011 21:32

nice

Scythe Mugen all the way :D



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf Gunnar » Fös 09. Des 2011 23:09

eða bara sleppa að hafa geisladrif?
hef ekki notað geisladrif lengi lengi.
ert kannski að nota geisladrif ennþá :)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Gigabyte Poseidon tiltekt.

Pósturaf noizer » Fös 09. Des 2011 23:17

Flott þetta!
Ég gerði þetta einmitt hjá mér fyrir stuttu síðan og raðaði köplunum líka en þar sem turninn minn er ekki með gat á bakvið plötuna sem móðurborðið festist á fyrir snúrur þá þurfti ég að redda því.
Ég setti allar þær snúrur sem ég gat þar á bakvið (t.d. stóru móðurborð power snúruna) og beyglaði svo hliðina og lokaði. :D