Jæja...síðasta grein fyrir Jól.
Ég skrapp í task.is í gær og keypti mér 92mm silent kassa viftu.
Það er svo sem ekki frásögum færandi nema að því að sölumaðurinn lét mig fá gúmitappa (gúmmíslikkar) í staðin fyrir skrúfur!
Ég þræddi þetta upp á viftuna og setti í kassann og VÁ! þvílíkur munur.
Ekkert glamur og enginn víbringur, því það er ekkert járn sem leiðir.
Svo fékk ég mér viðnám til að hægja á viftunni ef mér fynndist hún snúast of hratt og mynda of mikinn hávaða en ég þurfti ekki að nota það hún er svo hljóðlát.
Ég tók myndir af ferlinu og set inn fyrir ykkur að skoða.
92mm silent fan og Gúmmíslikkar!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
92mm silent fan og Gúmmíslikkar!
- Viðhengi
-
- Svona líta þessir snilldar tappar út.
- 1.jpg (501.7 KiB) Skoðað 1412 sinnum
-
- Töppunum komið fyrir á sínum stað.
- 2.jpg (41.71 KiB) Skoðað 1410 sinnum
-
- Viftan tilbúin til ísetningar í kassa.
- 3.jpg (487.37 KiB) Skoðað 1411 sinnum
-
- Kassinn viftulaus.
- 4.jpg (498.94 KiB) Skoðað 1409 sinnum
-
- Viftan komin í kassann, engar skrúfur!
- 5.jpg (497.69 KiB) Skoðað 1409 sinnum
-
- Viðnám til að hægja á viftu.
- 6.jpg (482.63 KiB) Skoðað 1410 sinnum
-
- spjallið.is
- Póstar: 475
- Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hfj.
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 92mm silent fan og Gúmmíslikkar!
Guðjón R, ég er með nákvæ,lega eins kitt, svo er ég með rautt viðnám að aftan(útblástur) og svart að (framaninnblástur)
CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |