phpBB kennitölucheck

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

phpBB kennitölucheck

Pósturaf Pandemic » Mán 05. Des 2005 15:32

Ég var að pæla hvort það væri nokkuð til mod/hack fyrir phpBB til að athuga með kennitölur í þjóðskrá? Þannig það væri krafist kennitölu og þegar hún væri sett inn myndi hún athuga hvort það væru nógu margir tölustafir og jafnvel athuga og setja nafnið á notandanum í sérstakan field sem aðeins adminar sjá.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 05. Des 2005 15:40

það er til script sem að athugar hvort kennitalan er eftir réttum reglum, þannig að það er erfiðara að feika kennitölu. Svo minnir mig að ég hafi séð eitthvað script sem að ber sig saman við þjóðskrá.


"Give what you can, take what you need."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 05. Des 2005 20:37

Ég get látið þig fá PHP script sem tékkar á því hvort kennitölur eru nógu langar og hvort vartala kennitölu sé rétt. Ég ætla að bæta það eftir jólaprófin þannig að það athugi líka hvort dagsetningin er til og liðin ásamt því að athuga hvort aðilinn er yngrin en x ára, t.d. x=130. Ég held að það sé ekki hægt að gera meira án þess að hafa aðgang að gagnagrunni.

Þetta er reyndar ekki ætlað sérstaklega fyrir phpBB, en það er alveg hægt að setja það inn í það og modda nákvæmlega eins og þú biður um.

Hvað ertu að pæl'í að gera?


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 05. Des 2005 22:48

Þetta var bara pæling er að setja upp síðu fyrir "ónafngreindan" félagsskap og stjórninn vill helst að fólk skrái sig með alvöru nöfnum á spjallið þar sem það getur verið mjög óþæginlegt að vita ekki hver er að tala fyrir þennan notanda. Þeir vildu eiginlega bara hafa þessar upplýsingar afmarkaðar fyrir stjórnendur.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 05. Des 2005 23:18

Í fljótu bragði sé ég tvö kt-validation script á php.is:

Script 1 og Script 2

Kíkti þannig séð ekkert á þau þannig að ég veit ekki hvort þau eru rétt.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Mán 05. Des 2005 23:23

Þau virðast bæði vera rétt.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Lau 10. Des 2005 00:52

Pandemic skrifaði:Þetta var bara pæling er að setja upp síðu fyrir "ónafngreindan" félagsskap og stjórninn vill helst að fólk skrái sig með alvöru nöfnum á spjallið þar sem það getur verið mjög óþæginlegt að vita ekki hver er að tala fyrir þennan notanda. Þeir vildu eiginlega bara hafa þessar upplýsingar afmarkaðar fyrir stjórnendur.


Spurning með lagalegan rétt stjórnar til að gera þetta án þess að fá leyfi fyrir þessu fyrir frá persónuvernd? Persónugreinalegar upplýsingar og whatnot.
Og ef þetta er eitthvað mikið áhugamál hjá stjórn, þá getur stjórnin bara sótt um til hagstofunnar að fá tengingu við þjóðskrá.


Mkay.


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 10. Des 2005 00:56

Þetta er nú án efa allt í lagi ef þess er getið í notendaskilmálum.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Lau 10. Des 2005 16:17

Persónuvernd var með herferð gegn kennitölu-söfnun, eins og þeir kölluðu þetta, fyrir nokkrum árum. Bönnuðu td. vídeóleigum, pizzastöðum og fleirrum að krefjast kennitölu fyrir afgreiðslu.

Veit ekki hvernig þetta er með vefsíður en hugsanlegt að það þurfi að fá einhverskonar samþykki hjá persónuvernd fyrir að nota kennitölur sem auðkenni. Þarf td. enþá að gefa upp kennitölu þegar maður stofnar account á Hugi.is?

Ef þú villt geta flett kennitölunni upp í þjóðskrá áttu tæknilega séð að þurfa að tala við Hagstofuna og fá aðgang hjá þeim, gæti kostað.. er ekki viss. En eins og einhver benti á ætti að vera hægt að búa til php script sem flettir þessu upp td. í gegnum heimabankann þinn.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 10. Des 2005 16:47

Var nú helst reyndar bara að reyna að finna út hvað alvöru nafn þeirra er. Auðvitað verður þessu gert skil í notendaskilmálum. Annars er ég að hugsa um að droppa þessari hugmynd og hafa bara kassa sem þeir þurfa að skrifa rétt nafn í.




hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 10. Des 2005 16:53

Mig hefur einmitt alltaf langað til að eiga svona samtal við einhvern hjá afgreiðslu videoleigu:

Ég:Fá þessa spólu takk.
Staff:kennitölu?
Ég:Nei.

Maður má það víst. Svo þarf maður að framvísa persónuskilríkjum hjá sumum videoleigum... Ég efa það auk þess að leigukerfið bjóði upp á það að leigja út kennitölulausar spólur.
hagstofa.is skrifaði:Verð á þjóðskrá var áður kr. 105.000 á ári en verður nú fyrir grunnskrá þjóðskrár kr. 40.000 eða kr. 3.333 á mánuði m.v. mánaðarlegar uppfærslur. Kjósi viðskiptamenn að uppfæra skrána daglega er gjaldið kr. 60.000 á ári. Viðskiptamenn sem eru með fleiri en eina starfsstöð/útibú greiða kr. 15.000 árgjald fyrir hverja viðbótarstarfsstöð verði skráin uppfærð mánaðarlega en kr. 18.000 verði skráin uppfærð daglega.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 10. Des 2005 17:39

hilmar_jonsson: þá held ég að það sé nú bara sú einfalda regla hjá vídeo leigunum að þú færð ekki að leigja spóluna ef þú gefur ekki upp kennitölu.


"Give what you can, take what you need."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 10. Des 2005 17:50

Það er samt andstætt reglum persónuverndar.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 10. Des 2005 17:56

afhverju segiru það? þeir spurja þig bara um kennitölu. þú verður ekkert að svara spurningunni.


"Give what you can, take what you need."


hilmar_jonsson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
Reputation: 2
Staðsetning: 200 Kóp
Staða: Ótengdur

Pósturaf hilmar_jonsson » Lau 10. Des 2005 18:04

Ég næ þér ekki alveg, ég held samt að við séum að segja það sama, þ.e. þú getur leigt spólu án þess að gefa upp kennitölu.

Ég man eftir reglugerð sem sagði:
Fyrirtæki geta ekki neitað manni sem neitar að gefa upp kennitölu um þjónustu.

Ég finn hana bara ekki núna.


i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Lau 10. Des 2005 18:10

Alveg eins og fyrir einhverjum árum síðan þá var það ekki svo óalgengt að fyrirtæki neituðu að gefa nótu nema hafa kennitölu á nótunni.
Og sum þeirra meiraðsegja reyndu að bera fyrir sig að þau væru skyldug til þess.
Eftir smá fræðslu-herferð þá datt þetta uppfyrir, og þú getur vel fengið nótu allstaðar án þess að hafa kt á nótunni.
Fullt af fólki sem hefur engann áhuga á að gefa upp kt.

Besides, þetta kennitölufyllerí okkar íslendinga er alveg sér á báti...


Mkay.


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 10. Des 2005 19:39

ég á nú einhverstaðar þjóðskrá í tölvutæku formi :)

En, ég fikk ekkert alltof margar af kunningjum mínum í henni, svo hún er frekar takmörkuð :?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Lau 10. Des 2005 20:59

Þjóðskrá síðan 1990 þá eða? :D




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Lau 10. Des 2005 21:44

Frekar svona ~98 :lol:


« andrifannar»


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 11. Des 2005 00:01

nah frá í kringum 90, þannig að hún er nokk gömul, en hún virkar