Skiptir máli í hvor tölvunni?


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Skiptir máli í hvor tölvunni?

Pósturaf k0fuz » Mið 07. Des 2005 18:40

Já eg var að spá hvort það skipti máli hvort að eg myndi Formatta Raptorinn minn í intel pentium 4 3.0ghz tölvu með msi móbói og setja bara þar inn windowsið ekkert annað og myndi svo taka diskinn og setja hann í mina tölvu , amd 3500+ Abit móðurborð , myndi það ekki allveg virka eða ? :S eða þarf eg þá að formatta aftur í minni tölvu ?




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mið 07. Des 2005 18:47

Ég stóóóóóórefa það nema að þú sért með líka 'hardware uppsetningu', mjög líka


« andrifannar»


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 07. Des 2005 18:48

nei þú þarft þess ekki gætir þurft að stilla þennann disk sem system disk í BIOS



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 07. Des 2005 18:57

@Arinn@:

6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja
Segðu t.d."ég held að ef að þú breytir MBR þá breytist partion table ekki" frekar heldur en
"ef að þú breytir MBR breytist partion table ekki" nema þú sért fullkomlega viss.


Lestu reglurnar.


Nei, það virkar ekki að skipta um móðurborð eftir að þú hefur sett upp windows. Sérstaklega ekki ef það er annað kubbasett á hinu. Gæti virkað ef það er sama kubbasett á báðum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf k0fuz » Mið 07. Des 2005 19:30

hey ein enn spurning.. sko eg er með 120gb WD sem var System , en nuna ætla eg að breyta honum í slave, hvernig formatta þannig að windowsið komi ekki á hann :S




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 07. Des 2005 19:36

... þú velur það í installinu á windowsinu á hvaða harðadisk þú installar..
þú getur installað windows jafnt á Master sem Slave




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 08. Des 2005 14:00

Örlítið off-topin en samt ekki. Næsta Windows (Windows Vista) kemur til með að geta þetta auðveldlega. Ef það rekst á gjörbreyttann vélbúnað þá fer það einfadlega aftur gegnum "Hardware Detection" stigið á boot-time sem er farið í gegnum þegar Windows er fyrst sett upp.

Annars hef ég getað þetta á windows XP en það er vægast sagt óáreiðanlegt þannig að ég mæli ekki með því.