Ég er á lani núna með nokkrum vinum mínum.
Ég setti stillti Workgroup hjá öllum og allir eru með stillt þannig að IP og DNS á að finnast sjálfkrafa. Við erum tengdir í 8 porta switch.
En svo þegar ég fer í "My Network Places" og "View Workgroup Computers" þá sé ég allar tölvurnar, en ég kemst ekki inná tölvurnar hjá öllum (reyndar kemst ég bara inná tölvuna hjá einum ).
Svo geta vinir mínir bara tekið nokkra file'a frá mér, það kemur alltaf
"\\[það sem ekki er hægt að fara inná]. You might not have permission to use this network resource. Contact the administrator of this server to find out if you have access permissions. Access is denied."
Við erum líka búnir að prófa að slökkva á vírusvörnum og svona.
Eruð þið með ráð?
Access Denied á LANi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Nei, við erum tveir með Win XP Home og svo eru hinir tveir með Win XP Pro (fámennt lan ). Ég get náð í frá þessum sem er líka með XP Home en ekki þeim sem eru með Pro.
edit: Einn sem er með Pro getur náð í frá gaur með Home
Er "Use simple file sharing" eitthvað sem er bara í XP Pro ?
Já, ég get pingað hinar vélarnar.
edit: Einn sem er með Pro getur náð í frá gaur með Home
Er "Use simple file sharing" eitthvað sem er bara í XP Pro ?
Já, ég get pingað hinar vélarnar.