hive poppar upp þegar ég er með símann?


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

hive poppar upp þegar ég er með símann?

Pósturaf CraZy » Þri 22. Nóv 2005 22:28

það er einhvað dúbíus í gangi er hjá símanum en þetta er búið að vera sýðasta klukkutíman :?
Viðhengi
w00t.JPG
w00t.JPG (4.86 KiB) Skoðað 1754 sinnum




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 23. Nóv 2005 09:16

Nú er ég ekki alveg að skilja. Hvaða tól er þetta?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 23. Nóv 2005 10:05

ekki hugmynd, poppadi bara upp :?




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Pósturaf JReykdal » Mið 23. Nóv 2005 10:32

Veistu ekki hvaða tól þetta er? Hvernig á þetta þá að koma Símanum við?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 23. Nóv 2005 12:09

Þetta er lílegast bara zombie tooltip úr einhverju forriti, jafnvel Azureus.




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 23. Nóv 2005 16:49

ég sagði aldrei að þetta kæmi símanum neitt við :?
ég sagði bara að ég væri með áskrift hjá símanum en hive var að poppa upp :?
annars er þetta farið núna =/
edit: ef þú ert að tala um úr hvaða tóli þarna niðri kom þetta úr þarna hálfaumslaginu með blá-a draslið



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 23. Nóv 2005 17:45

Er þetta ekki Avast vírusvörnin (kemur svona merki þegar ég sæki og sendi póst) getur ekki verið að það sé einhver að reyna að tengjast þér í einhverskonar DC forriti?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 23. Nóv 2005 17:47

var ekki með dc í gangi bara torrent, og fólk er alltaf að tengjast mér þannig, samt hefur þetta aldrei komið áður :?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 23. Nóv 2005 17:50

Einhver internet ormur að probe-a tölvuna þína? Ég fæ margskonar svona viðvaranir þegar ég er tengdur með fartölvu í gegnum skólanetið. Þetta er í það minnsta viðvörun um tengingu.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 23. Nóv 2005 18:19

mér dettur í hug að einhver hafi verið að reyna að senda þér skilaboð í gegnum Azureus eða álíka.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 23. Nóv 2005 18:43

hmm gæti verið, sé samt ekki allveg hvernig það á að vera hægt :?
en já, hefði kanski átt að gera netstat e-d þegar þetta var =/




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 26. Nóv 2005 19:27

jæja, var aðeins að skoða netstat og WTF??
Viðhengi
w00t2.JPG
w00t2.JPG (70.58 KiB) Skoðað 1614 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 26. Nóv 2005 20:53

ertu með http server á tölvunn þinni?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 26. Nóv 2005 20:55

nei =/



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 26. Nóv 2005 20:57

Þá er þetta mjög líklega einhver sem þú ert að tala við á msn messenger eða álíka.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 26. Nóv 2005 21:49

svona oft :? og það er engin með hive sem ég tala við að minni vitund og eg var með slökt á msn þegar eg runnaði þetta :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 26. Nóv 2005 22:11

MSN Messenger notar ekki port 24



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 26. Nóv 2005 22:29

það er inside portið. þú sérð að outside er 80.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Lau 26. Nóv 2005 23:19

gnarr skrifaði:það er inside portið. þú sérð að outside er 80.

MSN notar port 1863...?
Edit: Auk þess er þetta líklega ekki port 24, rauða línan er væntanlega að fela hina 2 aftari stafina, þannig að þetta er bara simple socket, >1024


Mkay.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 27. Nóv 2005 00:19

Hver er tilgangurinn að fela portanúmerið?

Er þetta ekki bara einhver sem þú ert að ná í af torrent eða sem er að ná í frá þér?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 27. Nóv 2005 12:30

haha ég veit það ekki, ég var með einhverjar samsæriskenningar um að þá gæti fólk gert einhvað :? w00t annars er þetta farið núna og já þetta gæti verið einhvað torrent junk líklegast




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 28. Nóv 2005 20:42

smá update :? farin að halda að þetta sé bara einhvað torrent crapp
Viðhengi
bðö.JPG
bðö.JPG (15.42 KiB) Skoðað 1049 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 28. Nóv 2005 20:50

lol..

Þetta er avast að spurja hvort þú viljir halda tengingunni opinni við þessa ip tölvu vegna þess að clientinn sem á hana er dottinn út. Og já, þetta er Azureus. ég sé það vegna þess að það stendur að hún sé að bíða eftir javaw.exe, sem er einmit Java vélin sem að Azureus keyrir á :)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 28. Nóv 2005 21:43

hehe...seisei, þá veit ég það