WIFI og signal


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

WIFI og signal

Pósturaf Andri Fannar » Lau 26. Nóv 2005 00:16

Einhver leið til að hækka link quality og strength?
Er með vél hér, með svona áskrúfanlegu loftneti, ekki hægt að rigga vír eða eitthvað?


« andrifannar»


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 26. Nóv 2005 13:29

googlaðu cantenna :) það er svona DIY loftnet sem að á að drífa rosalega vel :)




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Lau 26. Nóv 2005 13:57

ég sá einu sinni mjög stefnuvirkt loftnet búið til úr Pringlesdós.

annars mæli ég nú bara mest með því að kaupa sér loftnet, það virkar ekki að rigga vír í tengið.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 26. Nóv 2005 21:30

nota bara cantenna eins og snorrmund benti á