Explorer startar sér ekki


Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Explorer startar sér ekki

Pósturaf letalent » Fim 24. Nóv 2005 18:56

Sælir er í vandamálum..spurning hvort einhver gæti hjálpað kallinum.

Þannig er mál með vexti að ég kveikti á tölvuni í morgun og þegar ég loggaði mig inn blasti við mér þessi skemmtilegi villugluggi þess efnis að Explorer.exe hafi ekki náð að starta sér og will be terminated. svo kemur bara bakgrunnurinn og ef ég fer í task manager og new task og explorer.exe kemur alltaf sama leiðinlega villan.

í von um góða hjálp

Takk fyrir:)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 24. Nóv 2005 22:30

Virkar að fara í System Restore og fara til dags sem þetta var í lagi?

[Windowstakki] + r > Skrifar inn: %SystemRoot%\system32\restore\rstrui.exe > Ferð eftir frekar staight forward wizard

Getur líka startað í SafeMode (með því að hamast á F8 rétt áður en Windows logoið kemur) og ferð þá bara í Start > All Programs > Accessories > System Tools > System Restore




Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 00:43

virkar eigi :( :cry:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 01:00

þú verður að setja inn nýjann explorer.exe fæl.

þú getur gert það tildæmis með því að kópera hann af annari tölvu yfir á floppy eða cd. svo starta cmd og kópera fælinn í windows möppuna með því.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 01:05

okei.. Get ég semsagt farið í aðra tölvu fundið explorer.exe fileinn brennt hann á disk og sett i mína tölvu af disknum og í windows möppuna.?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 01:13

já.

Gerir bara: copy [bókstafur fyrir geisladrif]:\explorer.exe %SystemRoot%


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 09:42

prufa þetta takk:)




Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 12:27

er ekki að fá þetta að virka heldur


þarf ég þá bara að formatta?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 25. Nóv 2005 12:34

nei.. engin ástæða til að formata.

hvað kemur þegar þú reynir þetta?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 12:44

kom bara do you want to overwrite Yes/No/All.. og ég valdi yes

restartaði og sömu vandamál



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 25. Nóv 2005 12:53

Varstu að setja einhvað inn eins og codec pakka eða downloada bíómyndum af netinu eða einhvað álíka áður en þetta gerðist s.s Áður en þú slökktir á henni um kvöldið?




Höfundur
letalent
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 18:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf letalent » Fös 25. Nóv 2005 14:00

ég var að ná i eitthvað já