Ég hef ekki prófað diskkeeper. Það er svakalega advanced algorythmi sem OO defrag notar. Það er líka hægt að velja um nokkrar defrag aðferðir.
ég mæli með að þú lítir á það.
hvernig er best að hafa windowsið ???
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Ég hef ekki prófað diskkeeper. Það er svakalega advanced algorythmi sem OO defrag notar. Það er líka hægt að velja um nokkrar defrag aðferðir.
ég mæli með að þú lítir á það.
Ég náði í þetta í gær og las smá og valdi svo eina aðferð sem kallast COMPLETE/Access.
Í dag er hún ekki enn búin (50%), en Frag. Files hefur fjölgað úr 10 í 400 og Degree of Fragmentation hefur aukist úr 3% upp í 40%.
Eru þetta ekki tölurnar sem eiga að vera nálægt núlli?
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Lastu ekki manualinn áður en þú byrjaðir? Hún endurraðar öllu á harðadisknum þegar þú gerir complete í fyrsta skipti. Það tekur mjög langann tíma. Annar mæli ég með að þú lesir manualinn
Úps...
Ég fór bara í Help og las um hverja og eina aðferð þar. Annars er þetta komið upp í 50% Degree of Frag. og allt að verða rautt... Komið upp í 500 Frag. files rugluð skjöl.
Annars er 92% búið núna svo þetta verður búið fyrir 9.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur